Page 1 of 1

Smá vandamál með 1.5

Posted: March 18th, 2013, 4:06 pm
by reyniraron
Sæl öll.
Eins og þið kannski vitið hefur RAMCraft verið að crasha dáldið mikið, en það er útaf 1.5.
CoreProtect og einhver önnur plugins virka ekki alveg rétt á 1.5 (eru buggy), og þessvegna er serverinn alltaf að crasha.
Ég er að reyna að laga þetta, og þetta er ALLS EKKI viljandi.
Vildi láta vita því að ég er ekki að slökkva alltaf á honum.
UPPFÆRSLA: Skipti úr Spigot í venjulegt CraftBukkit, virðist vera meira stable.