Þarf smá forritunarhjálp með bukkit plugin
Posted: December 11th, 2011, 5:22 pm
Ég hef startað smá project sem ég þarf hjálp með, ef einhver nennir og getur hjálpað. 
Eins og flestir vita þá er IP filter á Sandkassanum (gussi.is), þannig að einungis íslenskar IP tölur komast inn. Hingað til ég notað iptables til að filtera IPs í gegn, þannig ég þarf að uppfæra þennan lista sjálfur reglulega og að bæta við IP tölum af og til, allt manually. Orðið frekar þreytt þannig ég þarf nýja lausn.
Lausnin er Whitelist plugin. Það er reyndar til helling af Whitelist plugins (og innbyggt whitelist er líka til staðar) en það er tvennt sem verður nauðsynlega að vera til staðar, og ég hef hingað til ekki séð neitt plugin sem hefur það. Í fyrsta lagi er það möguleiki á að whitelista CIDR, þ.e.a.s heilt range af IP tölum, og í öðru lagi er það sjálfvirk uppfærsla á is-net frá RIX, engin von að það sé ekki til.
Fyrir þá sem hafa áhuga, hér er linkur inná Bukkit Developer Portal sem er með upplýsingar fyrir uppbyggingu plugins, og hér er annar linkur inná Whitelist projectið sem ég hef startað á github. Endilega forkið repo'ið, skoðið kóðann, og látið mig vit hvað þið gætuð gert til að hjálpa, sendið síðan pull request á mig.
Ég get því miður ekki kennt neinum á java, eclipse eða git(hub). Það væri aðeins of mikið vesen fyrir mig, tímanum yrði betur eytt í að vinna í þessu sjálfur. En það er alveg hafsjór af upplýsingum á internetinu.
Það eru engin laun í boði. En þeir sem hjálpa til og committa eitthvað nytsamlegt gætu fengið eitthvað fancy á Sandkassanum. That is all.

Eins og flestir vita þá er IP filter á Sandkassanum (gussi.is), þannig að einungis íslenskar IP tölur komast inn. Hingað til ég notað iptables til að filtera IPs í gegn, þannig ég þarf að uppfæra þennan lista sjálfur reglulega og að bæta við IP tölum af og til, allt manually. Orðið frekar þreytt þannig ég þarf nýja lausn.
Lausnin er Whitelist plugin. Það er reyndar til helling af Whitelist plugins (og innbyggt whitelist er líka til staðar) en það er tvennt sem verður nauðsynlega að vera til staðar, og ég hef hingað til ekki séð neitt plugin sem hefur það. Í fyrsta lagi er það möguleiki á að whitelista CIDR, þ.e.a.s heilt range af IP tölum, og í öðru lagi er það sjálfvirk uppfærsla á is-net frá RIX, engin von að það sé ekki til.
Fyrir þá sem hafa áhuga, hér er linkur inná Bukkit Developer Portal sem er með upplýsingar fyrir uppbyggingu plugins, og hér er annar linkur inná Whitelist projectið sem ég hef startað á github. Endilega forkið repo'ið, skoðið kóðann, og látið mig vit hvað þið gætuð gert til að hjálpa, sendið síðan pull request á mig.
Ég get því miður ekki kennt neinum á java, eclipse eða git(hub). Það væri aðeins of mikið vesen fyrir mig, tímanum yrði betur eytt í að vinna í þessu sjálfur. En það er alveg hafsjór af upplýsingum á internetinu.

Það eru engin laun í boði. En þeir sem hjálpa til og committa eitthvað nytsamlegt gætu fengið eitthvað fancy á Sandkassanum. That is all.