Page 1 of 2
Signatures
Posted: February 22nd, 2013, 9:00 am
by Kristinn
Ég er að búa til signatures og var að pæla hvort einhver myndi vilja, nokkurnveginn eins og Swanmark gerði á tíma.
Hér er smá demo:
U like?
Stílar sem að eru í boði eru: Spenna, sprenging, náttúra og simple.
Það er líka hægt að blanda saman stílum t.d. myndin fyrir ofan er spenna og sprenging
Linkurinn sem að kemur með myndinni á að nota með [.img.]LINKUR[./img.] án punkta og linkurinn fer þar sem stendur LINKUR.
Copy this and answer:
Code: Select all
[1]Texti:
[2]Font:
[3]Stærð á texta:
[4]Stíll:
Re: Signatures
Posted: February 22nd, 2013, 11:21 am
by Asgeirsa
[1]Texti: Ásgeir
[2]Font: Eitthvað flott
[3]Stærð á texta: Jafn stór og ña myndini, kannski pínu stærri
[4]Stíll: Spenna
Re: Signatures
Posted: February 22nd, 2013, 11:40 am
by IcelandGold
Asgeirsa wrote:[1]Texti: Ásgeir
[2]Font: Eitthvað flott
[3]Stærð á texta: Jafn stór og ña myndini, kannski pínu stærri
[4]Stíll: Spenna
Þú er að feila stórt
Re: Signatures
Posted: February 22nd, 2013, 11:51 am
by Kristinn
Asgeirsa wrote:[1]Texti: Ásgeir
[2]Font: Eitthvað flott
[3]Stærð á texta: Jafn stór og ña myndini, kannski pínu stærri
[4]Stíll: Spenna
Ásgeir:
Notaðu þennan link:
http://i49.tinypic.com/8yce80.png
Re: Signatures
Posted: February 22nd, 2013, 2:59 pm
by Kristinn
B
u
m
p
Re: Signatures
Posted: February 22nd, 2013, 9:37 pm
by leFluffed
Texti: leFluffed
Font: sama og asgeir
Stærð á texta: same as you
Spes frá mér, stærð á sign: svona ekki of stórt
Stíll: spenna
Re: Signatures
Posted: February 23rd, 2013, 10:52 am
by Kristinn
leFluffed wrote:Texti: leFluffed
Font: sama og asgeir
Stærð á texta: same as you
Spes frá mér, stærð á sign: svona ekki of stórt
Stíll: spenna
Fluff:
http://i49.tinypic.com/95o4gk.png
EDIT: Sé að þetta minnkar ekki mikið... 900x143px
Signatures
Posted: February 23rd, 2013, 1:34 pm
by IcelandGold
[1]Texti: IcelandGold
[2]Font: Eithvað cool
[3]Stærð á texta: Sama stærð og lefluffed
[4]Stíll: spreinging
Og væri til í að fá bláa stafi
Re: Signatures
Posted: February 23rd, 2013, 8:16 pm
by Hafsteinnd
[1]Texti: HafsteinnDjé
[2]Font: Alveg eins og þú.
[3]Stærð á texta: Alveg eins og lefluffed
[4]Stíll: Sprenging please.
Re: Signatures
Posted: February 23rd, 2013, 9:02 pm
by Kristinn
Hafsteinn og IcelandGold get ekki beint í augnablikinu en reyni kannski á morgun
