Page 1 of 1

The Shaft

Posted: September 1st, 2011, 8:44 pm
by ZoZorro
The Shaft

The Shaft er podcast um Minecraft. Ég er búinn að vera hlusta á þetta og var að spá hvort að einhverjir fleiri hafi hlustað á það. Ef ekki þá mæli ég með því að þið gerið það, það er hægt að subscribe-a í iTunes.