Page 1 of 2

Bannaður.

Posted: February 3rd, 2013, 6:02 pm
by Krummi
Má ég vita afhverju ég hef verið bannaður? Stendur bara 'Banned: the ban hammer has spoken.' Hef ekki gert neitt af mér!

Re: Bannaður.

Posted: February 3rd, 2013, 7:22 pm
by HarriOrri
Líklegast X-Ray eða Hack Client

Re: Bannaður.

Posted: February 3rd, 2013, 8:59 pm
by Krummi
HarriOrri wrote:Líklegast X-Ray eða Hack Client
Hef ekki gert neitt slíkt! Kom bara inná í morgun og var banned! Einhver admin að útskýra þetta!

Re: Bannaður.

Posted: February 3rd, 2013, 9:23 pm
by Krummi
Okei, þetta er flókið! fyrsti Krummi er frændi minn og hann spilaði minecraft. Litli bróðir frænda míns tók við accountinum þegar hann hætti í mc og lánaði vini sínum accountinn. Hann lánaði strák hann sem heitir Nökkvi (held ég) og var í assassins sem krummi. Svo fékk nökkvi ser nýan account! Krummi er nú þekktur fyrir að vera í assassins, ég veit ekki hvort hann svindlaði eitthvað þessi nökkvi eða eitthvað eeeen nú er Krummi bannaður á hverjum einasta server og allir halda að þetta sé Nökkvi.

Gerið eitthvað í þessu!

Re: Bannaður.

Posted: February 3rd, 2013, 9:35 pm
by GummiA
Já nökkvi er bannaður allstaðar.

Re: Bannaður.

Posted: February 3rd, 2013, 9:44 pm
by Krummi
Er hann ekki búinn að fá sér nýan account? Allavega þá veit hann ekki passwordið lengur.

Re: Bannaður.

Posted: February 3rd, 2013, 9:57 pm
by Krummi
Fæ ég ekki unban? :x

Re: Bannaður.

Posted: February 3rd, 2013, 9:59 pm
by xovius
Ég segji nú bara yfirleitt að þú berð ábyrgð á þínum account. Ef accountinn þinn braut af sér þá er accountinn þinn bannaður...

Re: Bannaður.

Posted: February 3rd, 2013, 10:05 pm
by Krummi
Xovius minn... Lestu hvað ég skrifaði. ég hef ekki gert neitt af mér en nökkvi hefur liklega gert eitthvað af sér fyrir löngu og verið svo unbannaður. Svo er ég bannaður núna fyrir því sem nökkvi gerði fyrir löngu? dafack..

Re: Bannaður.

Posted: February 4th, 2013, 9:47 am
by cc151
ég checkaði server.log og hawkeye stendur ekki neinstaðar hver bannaði þig og samkvæmt hawkeye hefurðu ekki minað 1 diamond, eupraxia veit kanski eitthvað um þetta bíðum eftir hans svari.