Map reset

Moderators: HarriOrri, Mc_VaDeR, Spordx

pitifulpotato
Posts: 387
Joined: August 19th, 2011, 6:16 pm

Map reset

Post by pitifulpotato »

Það er nú ekkert leyndarmál að það er að fara að koma mað reset 1.Feb.
Núverandi arena verður fært yfir í næsta map en það mun koma nýtt spawn.
En það sem ég var að pæla er hvort þið hefðuð einhverjar sérstakar hugmyndir um hvernig næsta map ætti að vera og kannski hvernig spawn ætti að vera?
User avatar
IcelandGold
Posts: 733
Joined: November 4th, 2012, 8:20 pm
Location: Eggilsstöðum sími: 8971265 Call me

Re: Map reset

Post by IcelandGold »

spawn:stór kastali td eins og savarh10 gerði á sandkassanum v2 einhvernegin þarnig eða bara normal spawn og allir admins gera 1 hús á spawn og gamla pvp arenað
Mess with the best, Die like the rest
vidvid8 wrote:lol eg atti ekki heima i london eda einland
GummiA
Posts: 1961
Joined: August 17th, 2011, 11:26 pm
Location: Kúba

Re: Map reset

Post by GummiA »

Hafa medieval theme á spawn. Svona stórbær, eins og í Assassins creed eða eitthvað ;P
oO02tobiasOo wrote:Ekki fara á minecraft námskeið. vinur minn viktororri100 fór á það hann spyr "Hvenar lærum við að gera bukkit server" Kennarinn segir "Hvað er bukkit server?" :lol: :lol: :lol: :lol:
elvar_333 wrote:Ég týndi servernum mínum :(
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Map reset

Post by Hafsteinnd »

IcelandGold wrote:spawn:stór kastali td eins og savarh10 gerði á sandkassanum v2 einhvernegin þarnig eða bara normal spawn og allir admins gera 1 hús á spawn og gamla pvp arenað
Reyndar er þetta ekki sérstakur kastali sem Savar átti, það voru margir sem komu að þessum kastala.

Varðandi spawn, það væri kannski töff að gera einhverja byggingu sem er að finna á Íslandi.
User avatar
IcelandGold
Posts: 733
Joined: November 4th, 2012, 8:20 pm
Location: Eggilsstöðum sími: 8971265 Call me

Re: Map reset

Post by IcelandGold »

Mér fannst það en góð hugmynd með spawnið eithvað eins og t.d. harpan
Mess with the best, Die like the rest
vidvid8 wrote:lol eg atti ekki heima i london eda einland
nelly
Posts: 194
Joined: October 19th, 2011, 10:45 am

Re: Map reset

Post by nelly »

Hvað með smá adventure fíling.
Bær innan í földum dal? (fjallagarðar allt í kring( og eitthvað annað))
(sry ég get bara ekki fengið nóg af földum dölum ^_^)
kv. eupraxia
B0finn
Posts: 661
Joined: November 20th, 2011, 5:37 pm

Re: Map reset

Post by B0finn »

sammála eup með að hafa eitthvað svona adventure thingy, af hverju ekki hafa spawn sem stóra höfn og svo er hægt að sigla í sjónum til annara bæja.
svo væri flott að hafa vegi og fólk getur búið í bæjum sem admins eða aðstoðarmenn búa til í friði og ró í stað þess að allir þurfa að sigla eða ganga þúsundir metra til að losna við leiðindi frá öðrum spilurum,
að sjálfsögðu er þetta breyting á servernum, og erfitt að byggja alla þessa bæji, en þetta er bara minn hugur. (:
Spordx
Posts: 453
Joined: April 29th, 2012, 9:37 pm

Re: Map reset

Post by Spordx »

GummiA wrote:Hafa medieval theme á spawn. Svona stórbær, eins og í Assassins creed eða eitthvað ;P
Það er ekkert gaman fyrir players að labba langt til að komast útaf spawn :roll:
Image
Hafsteinnd
Posts: 1337
Joined: August 7th, 2012, 10:03 pm

Re: Map reset

Post by Hafsteinnd »

B0finn wrote:sammála eup með að hafa eitthvað svona adventure thingy, af hverju ekki hafa spawn sem stóra höfn og svo er hægt að sigla í sjónum til annara bæja.
svo væri flott að hafa vegi og fólk getur búið í bæjum sem admins eða aðstoðarmenn búa til í friði og ró í stað þess að allir þurfa að sigla eða ganga þúsundir metra til að losna við leiðindi frá öðrum spilurum,
að sjálfsögðu er þetta breyting á servernum, og erfitt að byggja alla þessa bæji, en þetta er bara minn hugur. (:
Sammála. Kannski væri flott að ná í meira svona náttúru þema í kring, til dæmis hraun og svoleiðis.
pitifulpotato
Posts: 387
Joined: August 19th, 2011, 6:16 pm

Re: Map reset

Post by pitifulpotato »

Reyndar núna þegar ég hugsa meira út í það þá gæti hidden valley verið góð hugmynd af því að það er alltaf pvp fyrir utan spawn þá gæti þetta hidden valley haft svona steina og dót í sér sem mundi síðan þjóna til pvp. Allt svæðið innan valleysins yrði protected og svo stæði spawn einhverstaðar í miðjuni með brýr í hverja átt sem leiða að göngum gegnum fjöllin sem umkringja.Þar væru svo stigar niður af brúnum eða einhverstaðar sem að leiða að grasinu undir sem fólk gæti pvpað á. Þetta er samt ansi stórt og gæti verið ansi mikið mál að framkvæma þetta, þar að auki þurfum við að gá hvort cc mundi samþykja þetta. Hérna er smá skyssa af minni túklun á því hvernig þetta mundi verða nokkurnveginn þótt að spawnið sjálft yrði örrugglega allt öðruvísi en á myndini.
Spaw-valley.jpg
Spaw-valley.jpg (101.48 KiB) Viewed 4722 times
Post Reply

Return to “Survival - cc.minecraft.is”