Vantar beta testers fyrir nýjan server
Posted: January 26th, 2013, 1:05 am
Ég er að setja upp server hjá mér og er að ganga frá nokkrum lausum endum. Mig vantar einhverja til að prófa hina og þessa hluti fyrir mig, Ég veit maður á að redda svona hlutum sjáfur en það gengur bara hraðar ef það eru fleiri.
Sem sagt þetta er Borgar-build-survival server, þú byrjar sem lærlingur og vinnur þig upp. Það eru fullt af plugins og þarf að sjá hvað virkar saman og hvað virkar ekki saman.
Ef það eru einhverjir sem hafa áhuga endilega látið vita og ég bæti ykkur á hvítlistann hjá mér. Þeir sem eru hjálplegastir fá umbun ef þeir byrja að spila á servernum þegar hann opnar
Sem sagt þetta er Borgar-build-survival server, þú byrjar sem lærlingur og vinnur þig upp. Það eru fullt af plugins og þarf að sjá hvað virkar saman og hvað virkar ekki saman.
Ef það eru einhverjir sem hafa áhuga endilega látið vita og ég bæti ykkur á hvítlistann hjá mér. Þeir sem eru hjálplegastir fá umbun ef þeir byrja að spila á servernum þegar hann opnar