Page 1 of 1
Hvernig Gerir Maður BanSite
Posted: December 2nd, 2011, 7:42 pm
by DagurT
Hvernig gerir madur bansite
Re: Hvernig Gerir Maður BanSite
Posted: December 21st, 2011, 2:37 pm
by Islendingurinn
Það kemur með í KiwiAdmin, þú lætur eitthvað notepad file inná síðuna þína (Þarft líka MySQL sett upp)
Re: Hvernig Gerir Maður BanSite
Posted: December 26th, 2011, 3:49 am
by TheNokar
Þú þarf að downloda KiwiAdmin
http://forums.bukkit.org/threads/inacti ... 1158.1681/
Og setja það upp a servernum og svo geturu feingið frá Codað script frá kiwiadmin, Það a að standa
PHP script for a public banlist table. Example þar geturu náð i BanSitið svo þarftu að setja Upp DataBase fyrir kiwiadmin og Bansitið og Svo þarftu að adda query codanum
Code: Select all
CREATE TABLE `banlist` (
`name` varchar(32) NOT NULL,
`reason` text NOT NULL,
`admin` varchar(32) NOT NULL,
`time` timestamp NOT NULL DEFAULT CURRENT_TIMESTAMP,
`temptime` TIMESTAMP NOT NULL ,
PRIMARY KEY (`name`)
) ENGINE=InnoDB DEFAULT CHARSET=latin1;
CREATE TABLE `banlistip` (
`name` varchar(32) NOT NULL,
`ip` varchar(15) NOT NULL,
PRIMARY KEY (`name`)
) ENGINE=InnoDB DEFAULT CHARSET=latin1;
Svo teingiru þetta allt við sama DataBase og þú bjost til og addar þessum coda a það DataBase.
Re: Hvernig Gerir Maður BanSite
Posted: December 26th, 2011, 12:19 pm
by Binni
Kiwiadmin er inactive, mæli frekar með
ultraban , þarft helst að vera með plugin sem geimir bönnin í mysql gagnagrunni.
Ef þú ert ekki með nein plugin og þessvegna bara vanilla server þá væri líka ekkert mál að búa til php script sem listar úr banned-players.txt skjalinu af servernum
En báðar leiðirnar krefjast webservers (sú fyrri krefst líka MySql servers) ,
XAMPP er góður kostur, samanstendur af apache(webserver), mysql... og er auðvelt að nota.