Page 1 of 1
HÆTTIÐI AÐ BIÐJA UM RANKS
Posted: December 22nd, 2012, 5:36 pm
by reyniraron
Sæl öll.
Ég vildi koma því á framfæri að ÞAÐ SÉ BANNAÐ AÐ BIÐJA UM RANKS.
Í dag hef ég örugglega fengið svona 5000000 sinnum spurninguna „Má ég vera op?“ og það er að gera mig BRJÁLAÐAN.
Vinsamlegast hættið þessu.
Mbk
Re: HÆTTIÐI AÐ BIÐJA UM RANKS
Posted: December 22nd, 2012, 6:45 pm
by xovius
reyniraron wrote:Sæl öll.
Ég vildi koma því á framfæri að ÞAÐ SÉ BANNAÐ AÐ BIÐJA UM RANKS.
Í dag hef ég örugglega fengið svona 5000000 sinnum spurninguna „Má ég vera op?“ og það er að gera mig BRJÁLAÐAN.
Vinsamlegast hættið þessu.
Mbk
Besta lausnin er að /kick *user* Hættu að spyrja um ranks
Ef þeir hætta ekki þá þá er það bara /tempban *user* 1h Hættu að spyrja um ranks

Re: HÆTTIÐI AÐ BIÐJA UM RANKS
Posted: December 23rd, 2012, 9:16 am
by reyniraron
xovius wrote:reyniraron wrote:Sæl öll.
Ég vildi koma því á framfæri að ÞAÐ SÉ BANNAÐ AÐ BIÐJA UM RANKS.
Í dag hef ég örugglega fengið svona 5000000 sinnum spurninguna „Má ég vera op?“ og það er að gera mig BRJÁLAÐAN.
Vinsamlegast hættið þessu.
Mbk
Besta lausnin er að /kick *user* Hættu að spyrja um ranks
Ef þeir hætta ekki þá þá er það bara /tempban *user* 1h Hættu að spyrja um ranks

Ég veit að ég get kickað og tempbannað, en ég get ekki gert það við 5000000 manns í einu.
Re: HÆTTIÐI AÐ BIÐJA UM RANKS
Posted: December 29th, 2012, 7:19 pm
by Ragnar
Það hafa nú ekki komið svona margir playerar á serverinn þinn Reynir

Re: HÆTTIÐI AÐ BIÐJA UM RANKS
Posted: December 30th, 2012, 10:00 am
by reyniraron
LOL, nei en þú veist hvað ég meina.
Re: HÆTTIÐI AÐ BIÐJA UM RANKS
Posted: April 18th, 2013, 7:02 pm
by bjorgvine92
Ma eg fa op XD