Page 1 of 1
Hvað er uppáhalds íslenski minecraft serverinn þinn?
Posted: August 30th, 2011, 6:19 pm
by Hjalticraft
Hvað er uppáhalds íslenski minecraft serverinn þinn? Minn er Toti.minecraft.is (Því það er serverinn minn ) hef aldrei spilað á gussa en hann hefur komið á okkar endilega segja hvaða server ykkur finnst bestur gaman væri að sjá ykkur segja okkar server
Kv Hjalticraft co-owner of Toti.minecraft.is .
Re: Hvað er uppáhalds íslenski minecraft serverinn þinn?
Posted: August 30th, 2011, 9:00 pm
by magni1555
Toti.minecraft.is er minn uppáhalds server
Re: Hvað er uppáhalds íslenski minecraft serverinn þinn?
Posted: August 30th, 2011, 10:04 pm
by Hjalticraft
magni1555 wrote:Toti.minecraft.is er minn uppáhalds server
Hvað heituru in-game?
Re: Hvað er uppáhalds íslenski minecraft serverinn þinn?
Posted: August 31st, 2011, 10:12 am
by LeprOus
Gussi.is og ekkert annað
Re: Hvað er uppáhalds íslenski minecraft serverinn þinn?
Posted: August 31st, 2011, 1:43 pm
by magni1555
ég heiti magni1555 nickid mitt er Magni
Re: Hvað er uppáhalds íslenski minecraft serverinn þinn?
Posted: September 3rd, 2011, 12:33 am
by ZoZorro
Klárlega cc.minecraft.is
Survival er málið!
survival,builder
Posted: September 13th, 2011, 8:45 pm
by GummiA
uppáhalds survival serverin minn er væntanlega cc.minecraft.is
Gussi.is/minecraft.is er uppáhalds builder
Re: Hvað er uppáhalds íslenski minecraft serverinn þinn?
Posted: September 20th, 2011, 12:44 pm
by slefi
l05t.tk er klárlega bestur, og opinn 24/7 + ekkert lagg
Re: Hvað er uppáhalds íslenski minecraft serverinn þinn?
Posted: September 21st, 2011, 12:13 pm
by Isak97
Toti.minecraft.is og gussi.is
