Page 1 of 2
Bannaður fyrir ekkert
Posted: December 3rd, 2012, 5:33 pm
by Raggi
Sonur minn sem er ákafur minecraftspilari bað mig um að pósta þessu en hann er mjög reiður yfir að hafa verið bannaður frá sandkassanum áðan. Hann skrifaðu sjálfur þessi skilaboð: Til gussa: einn af adminunum þínum kom ekki þegar allt var farið í rúst, hann hagaði sér illa og allir byrjuðu að hlæja og stríða og síðan bönnuðu þeir mig frá servernum sandkassinn, svo plís plís reyndu að finna hann, ef þú getur ekki fundið hann þá get ég hjálpað þegar ég kemst inná.
Hann sagði mér að einhver annar hefði eyðilagt það sem hann byggði og hefði síðan sjálfur verið bannaður í kjölfarið, admininn er með notandanafn sem endar á H01 (hann mundi ekki meira)..
Hafi hann verið að gera eitthvað bannað þá hefur það verið í algjöru ógáti, því hann myndi aldrei eyðileggja fyrir öðrum.
Kv
Re: Bannaður fyrir ekkert
Posted: December 3rd, 2012, 6:03 pm
by Asgeirsa
Raggi wrote: admininn er með notandanafn sem endar á H01 (hann mundi ekki meira)..
Ehhh, ég held að "Adminin" sé SavarH10...
Re: Bannaður fyrir ekkert
Posted: December 3rd, 2012, 6:56 pm
by Hafsteinnd
Við getum tékkað á málinu... hver var ástæðan í banninu? einginn er bannaður útaf eingu. Segðu okkur notendanafnið þitt og við komumst að þessu.
Re: Bannaður fyrir ekkert
Posted: December 3rd, 2012, 7:24 pm
by leFluffed
Raggi wrote:Hann skrifaðu sjálfur þessi skilaboð: Til gussa: einn af adminunum þínum kom ekki þegar allt var farið í rúst, hann hagaði sér illa og allir byrjuðu að hlæja og stríða og síðan bönnuðu þeir mig frá servernum sandkassinn
1. Admins þurfa ekkert alltaf að mæta, viðkomandi getur vel verið afk en samt inná eða bara hreinlega upptekinn, afturámóti ef viðkomandi admin er ekki að svara oft þá er ekkert not fyrir hann í admin stöðu.
2. Þarna kemur afhverju þú hefur verið bannaður, fyrir stæla og læti. Kommon, almenn regla fyrir internetið er common sense!
Raggi wrote:
Hann sagði mér að einhver annar hefði eyðilagt það sem hann byggði og hefði síðan sjálfur verið bannaður í kjölfarið, admininn er með notandanafn sem endar á H01 (hann mundi ekki meira)..
Hann hefur alveg getað fengið ban vegna einhvers annars en viðkomandi byggingu. Ef svo var ekki hefur það alveg örugglega verið mistök hjá viðkomandi admin.
Raggi wrote:Hafi hann verið að gera eitthvað bannað þá hefur það verið í algjöru ógáti, því hann myndi aldrei eyðileggja fyrir öðrum.
No offence en þetta er það sem flestir segja eftir að viðkomandi fékk ban.
Re: Bannaður fyrir ekkert
Posted: December 3rd, 2012, 7:47 pm
by Egill1
And again no like button

Re: Bannaður fyrir ekkert
Posted: December 3rd, 2012, 7:47 pm
by Hafsteinnd
Egill1 wrote:And again no like button

Like á það.
Re: Bannaður fyrir ekkert
Posted: December 3rd, 2012, 8:21 pm
by Swanmark
Raggi wrote:Sonur minn sem er ákafur minecraftspilari bað mig um að pósta þessu en hann er mjög reiður yfir að hafa verið bannaður frá sandkassanum áðan. Hann skrifaðu sjálfur þessi skilaboð: Til gussa: einn af adminunum þínum kom ekki þegar allt var farið í rúst, hann hagaði sér illa og allir byrjuðu að hlæja og stríða og síðan bönnuðu þeir mig frá servernum sandkassinn, svo plís plís reyndu að finna hann, ef þú getur ekki fundið hann þá get ég hjálpað þegar ég kemst inná.
Hann sagði mér að einhver annar hefði eyðilagt það sem hann byggði og hefði síðan sjálfur verið bannaður í kjölfarið, admininn er með notandanafn sem endar á H01 (hann mundi ekki meira)..
Hafi hann verið að gera eitthvað bannað þá hefur það verið í algjöru ógáti, því hann myndi aldrei eyðileggja fyrir öðrum.
Kv
Ef þú getur látið mig fá nafn sonar þíns á Minecraft, get ég aflétt banninu.
Við reynum aðeins að banna þá sem hafa einbeittann skemmdarvilja, og reynum að hlífa, vona að ég sé ekki að móðga neinn, óvitum.
Mátt annaðhvort setja nafnið hérna á þráðinn, eða ef þér finnst það betra, geturu smellt á PM hnappinn undir nafninu mínu og sent mér það þar.
Ég skal skoða málið.
EDIT: Banninu hefur verið aflétt.
Re: Bannaður fyrir ekkert
Posted: December 3rd, 2012, 9:15 pm
by Asgeirsa
Swanmark wrote:Raggi wrote:Sonur minn sem er ákafur minecraftspilari bað mig um að pósta þessu en hann er mjög reiður yfir að hafa verið bannaður frá sandkassanum áðan. Hann skrifaðu sjálfur þessi skilaboð: Til gussa: einn af adminunum þínum kom ekki þegar allt var farið í rúst, hann hagaði sér illa og allir byrjuðu að hlæja og stríða og síðan bönnuðu þeir mig frá servernum sandkassinn, svo plís plís reyndu að finna hann, ef þú getur ekki fundið hann þá get ég hjálpað þegar ég kemst inná.
Hann sagði mér að einhver annar hefði eyðilagt það sem hann byggði og hefði síðan sjálfur verið bannaður í kjölfarið, admininn er með notandanafn sem endar á H01 (hann mundi ekki meira)..
Hafi hann verið að gera eitthvað bannað þá hefur það verið í algjöru ógáti, því hann myndi aldrei eyðileggja fyrir öðrum.
Kv
Ef þú getur látið mig fá nafn sonar þíns á Minecraft, get ég aflétt banninu.
Við reynum aðeins að banna þá sem hafa einbeittann skemmdarvilja, og reynum að hlífa, vona að ég sé ekki að móðga
neinn, óvitum.
Mátt annaðhvort setja nafnið hérna á þráðinn, eða ef þér finnst það betra, geturu smellt á PM hnappinn undir nafninu mínu og sent mér það þar.
Ég skal skoða málið.
EDIT: Banninu hefur verið aflétt.
Aaawwww, ert svo góður ^^
Re: Bannaður fyrir ekkert
Posted: December 3rd, 2012, 9:33 pm
by Raggi
Sæll, notandanafnið hans er ragnar3000.. Ég veit að flestir segjast ekki hafa verið að gera neitt en ég trúi honum, það væri mjög úr karakter fyrir hann ef hann hefði verið að skemma. Hann notar leikinn aðallega til að halda sambandi við vin sinn heima í Íslandi.
Kv
Re: Bannaður fyrir ekkert
Posted: December 3rd, 2012, 9:52 pm
by Raggi
leFluffed wrote:Raggi wrote:Hann skrifaðu sjálfur þessi skilaboð: Til gussa: einn af adminunum þínum kom ekki þegar allt var farið í rúst, hann hagaði sér illa og allir byrjuðu að hlæja og stríða og síðan bönnuðu þeir mig frá servernum sandkassinn
1. Admins þurfa ekkert alltaf að mæta, viðkomandi getur vel verið afk en samt inná eða bara hreinlega upptekinn, afturámóti ef viðkomandi admin er ekki að svara oft þá er ekkert not fyrir hann í admin stöðu.
2. Þarna kemur afhverju þú hefur verið bannaður, fyrir stæla og læti. Kommon, almenn regla fyrir internetið er common sense!
Það sem hann átti við var að admininn hagaði sér illa og verið leiðinlegur við hann og aðrir á spjallinu hefðu tekið undir með honum. Þetta er dálítið sundurlaust hjá honum, enda var hann verulega reiður yfir þessu.
Það er svolítið yfirlætisfullt að slengja því fram að viðkomandi, sem er bara 11 ára, hafi greinilega verið bannaður fyrir læti og skort á kommon sense. Hann leggur sig fram um að leika sér vel í minecraft enda skiptir leikurinn hann miklu máli.
Ps. hann bað mig um að setja þennan broskall
