Page 1 of 2

Afrek

Posted: August 27th, 2011, 11:51 am
by ZoZorro
Langaði að setja nokkur screenshot af hlutum sem ég hef afrekað inná servernum.

Image
Kastalinn í Underground City, Við stimrol eigum heiðurinn á því að grafa þessa holu, veit ekki hvernig við nenntum því :P

Image
Þetta eru síðan húsin okkar, séð úr kastalanum

Image
Hérna er síðan lengsta lestakerfi á þessum server, sem ég veit af

Image

Image
Hér er mob trappid mitt, Það eru komnar 10 hæðir en ég stefni að því að gera 15

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image
Hérna detta síðan mob nidur :D

Re: Afrek

Posted: August 27th, 2011, 12:16 pm
by Gussi
It's a trap!

Re: Afrek

Posted: August 27th, 2011, 11:26 pm
by stimrol
Lestin er held ég 3000 metra löng, góð leyð til að ná í achivement.

Re: Afrek

Posted: August 28th, 2011, 3:08 pm
by stimrol
Þar sem heimurinn verður líklega endurnýjaður þegar 1.8 kemur þá tók ég nokkur screenshot og langar að bæta þeim hér inn líka.
Fyrsta húsið mitt, takið eftir að það er hækkað upp, hugmyndin var ad þetta væri mob vörnin.
Fyrsta húsið mitt, takið eftir að það er hækkað upp, hugmyndin var ad þetta væri mob vörnin.
Bærinn minn í allri sinni dýrð, þetta er líka fyrsti bærinn sem reis í þessum heimi. Svo komu nokkrir innflytjendur. Vegurinn í kringum bæinn er alveg mob heldur, ekki einusinni kongulær komast yfir hann.
Bærinn minn í allri sinni dýrð, þetta er líka fyrsti bærinn sem reis í þessum heimi. Svo komu nokkrir innflytjendur. Vegurinn í kringum bæinn er alveg mob heldur, ekki einusinni kongulær komast yfir hann.
Svo er það mitt fagra sumarhús að næturlagi.
Svo er það mitt fagra sumarhús að næturlagi.
Útsýnið og sólarupprásin eru ekki að skemma fyrir í sumarhúsinu.
Útsýnið og sólarupprásin eru ekki að skemma fyrir í sumarhúsinu.

Re: Afrek

Posted: September 3rd, 2011, 11:52 am
by pitifulpotato
ansi næs dót ég er í smá vandrædum med ad setja mínar myndir inn af vitabæ sem vid steinn byggdum of margar til ad vera ad setja sem attachments og ég veit ekki hvernig tú settir inn myndirnar zozorro :P

Re: Afrek

Posted: September 3rd, 2011, 12:50 pm
by ZoZorro
Ég notaði myndahysing.net, uploadar bara myndinni þar og þarft síðan bara að copy/paste-a.

Afrek

Posted: September 8th, 2011, 12:12 am
by stimrol
Ákvað að nota fjarsjóðina sem ég, ZoZorro og Duncan höfum safnað og byggja dýrasta húsið á servernum. Best að reyna að nýta þetta dót allt áður en nýr heimur verður til.

Re: Afrek

Posted: September 8th, 2011, 5:00 pm
by pitifulpotato
Hér eru myndir af vitabæ sem vid steinnlogi byggdum. þetta átti alldrei ad varda bær en vid enduðum með því að byggja bæ í kringum okkur. Seinna komu aðrir íbúar í bæinn (zozorro,Tastinn,Taizunami og xDUNCANx og hjálpuðu mikið við að gera bæinn að því sem hann er í dag
2011-09-08_09.37.44.png
2011-09-08_09.37.44.png
messadi tessu dáldið upp aftur :P

Re: Afrek

Posted: October 26th, 2011, 2:14 pm
by stimrol
Einhverjir vildu endilega fá að sjá húsið mitt, þannig að hér er mynd af því.

Re: Afrek

Posted: October 29th, 2011, 10:55 pm
by andritor12
bara sina dverga town inn á þessu