Page 1 of 1

Breytingar :: Uppfært!!

Posted: November 27th, 2012, 3:32 pm
by leFluffed
Það voru gerðar nokkrar breytingar! Hérna verður smá listi af þeim:


-) Towny er farið

-) Grief er leyft á meðan það er bara til að taka yfir óvina base!
- Bara í PvP worldini!

-) Þjófnaður er leyfður, [protection] skiltin eru farin. Feldu dótið þitt!
- Bara í PvP worldini!

-) Það er smá söguþráður kominn:
- Snýst nokkurnveginn um að koma höndum um óvinar base og taka yfir því.
- Bara í PvP worldini!
-) Reglur hafa breyst!

-)Kominn er líka nýr world. World_Casual, none PvP, none faction. Bara surviva, og drepa mobs, byggja and stöff.
- Engin factions!
- Ekkert PvP!
- Grief ekki leyft!

-) Notes:
- Til að taka yfir base skaltu claima landið hjá óvininum!
- Til að geta það þarftu að hafa sterkt power sem þú sérð með commandinu /f show

Re: Breytingar :: Uppfært!!

Posted: December 3rd, 2012, 2:16 pm
by Swanmark
oknice.