Page 1 of 1
Hugmyndir, Donatorspawn og fleira
Posted: November 13th, 2012, 12:00 am
by palmiminer
Ég er kominn med eina hugmynd fyrir DonatorSpawn, Það væri flott að hafa svona gömul, abandoned skip og maður gæti hoppað á milli þeirra og svoleiðis, Og svo væri svona bryggja með trading w/ villagers og nokkrum húsum kannski þar sem að skiltin með warpunum væri falin eða ehv svona. Þetta væri bara á einhverri abandoned eyju í ocean biome lengst útí rassgati. ef að þið viljið þá megiði taka hugmyndina og nota hana, Ég er sjálfur Superdonator og ég væri rosalega til í að byggja þetta! Önnur hugmynd er að setja upp HeroChat og hafa sérstakt channel fyrir Super/Venjulega donators, og til að encourage-a fólk til þess að byggja á jörðinni þá gæti maður kannski claimað? og taka protection skiltin svo að það verði svona faction wars og maður geti overclaim-að og stolið! það væri geðveikt því að mér persónulega finnst mikið skemmtilegra að hata einhver factions og geta actually gert eitthvað í því frekar en að væla um 1v1 eða eitthvað svona og þá væri vægi þess að vera í factioni sem að er með mikinn power miklu betra, heldur en að fara í tilbúið arena og campa, því að þá verður maður alltaf í öðruvísi umhverfi og þú hefur ekki hugmynd hvað gerist næst, því að þannig á Minecraft að vera.
Thanks in advance
-PalmiMiner
Re: Hugmyndir, Donatorspawn og fleira
Posted: November 13th, 2012, 11:42 am
by birkireli
Alveg ágæt hugmynd svosem, en það væri frekar erfitt að byggja þetta, nema einhver býðst til að gera það
Re: Hugmyndir, Donatorspawn og fleira
Posted: November 13th, 2012, 4:23 pm
by GummiA
palmiminer wrote: því að þannig á Minecraft að vera.
Held að minecraft eigi að vera semi peace leikur.
Re: Hugmyndir, Donatorspawn og fleira
Posted: November 13th, 2012, 5:55 pm
by pitifulpotato
birkireli wrote:Alveg ágæt hugmynd svosem, en það væri frekar erfitt að byggja þetta, nema einhver býðst til að gera það
Búinn að gera eitt keimlíkt. Sjóræningjahöfn byggð úr abandomed skipum en það var á fyrra mappinu á því miður ekki mynd en hún kemur einhverstaðar í byrjunini á videoinu hans mars hérna
http://www.youtube.com/watch?v=1GcGchXco9A
Re: Hugmyndir, Donatorspawn og fleira
Posted: November 14th, 2012, 1:07 pm
by birkireli
pitifulpotato wrote:Búinn að gera eitt keimlíkt.
þú sýndir mér það, og mér personally fannst það ógeðslega flott, var einmitt að pæla að ef að einhver ætti að gera þetta að þá værir þú rétti maðurinn í verkið
Re: Hugmyndir, Donatorspawn og fleira
Posted: November 17th, 2012, 11:19 pm
by palmiminer
Ég prufaði einmitt að gera þetta í singleplayer og það virkaði bara mjög vel, mér fannst það allavegana flott, náði líka að include-a allt sem að donatorspawn hafði og gat alveg gert meira (villager trading, ender chest, enchantment table etc.) Og ég væri rosalega til í að gera þetta eða bara að prófa að gera módel af því.
Re: Hugmyndir, Donatorspawn og fleira
Posted: November 17th, 2012, 11:22 pm
by palmiminer
Eða að við gætum fengið marga í þetta og gera þetta massívt, eða að hafa þetta bara small scale.
Re: Hugmyndir, Donatorspawn og fleira
Posted: November 17th, 2012, 11:26 pm
by palmiminer
GummiA wrote:palmiminer wrote: því að þannig á Minecraft að vera.
Held að minecraft eigi að vera semi peace leikur.
True, true en þegar maður er að spila survival multiplayer og serverinn base-ar sig á arena-inu þá er mikið skemmtilegra að geta gert það í annaðhvort risastóru arena eða bara wilderness, og setja svona map (farið inná map.minecraft.nl í browser til að sjá hvernig það lítur út) það finnst mér allavegana mikið skemmtilegra.