Page 1 of 2

Mod umsóknir

Posted: November 11th, 2012, 12:59 am
by Isak97
Jæja, okkur vantar moderator og ákváðum að opna fyrir umsóknir
Það sem verður að koma fram:

#1 Nafn:
#2 In-game nafn:
#3 Aldur:
#4 Einhver reynsla á stjórnenda stöðu í minecraft?
#5 Af hverju viltu verða stjórnandi?
#6 Hefurðu fengið ban einhverntíman? Vertu hreinskilin/nn.
#7 Af hverju þú en ekki næsti maður?
#8 Eitthvað annað sem þú vilt að komi fram?

(Já ég copyaði þessar spurningar frá öðrum, plz ekki vera með óþarfa vesen hér fyrir neðan)

Re: Mod umsóknir

Posted: November 11th, 2012, 1:35 pm
by magnus
#1 Nafn: magnus
#2 In-game nafn: maggimassi
#3 Aldur:
#4 Einhver reynsla á stjórnenda stöðu í minecraft? já reyndar mjög mikla og eg ef verid a mörgum serverum
#5 Af hverju viltu verða stjórnandi? ég vil hjálpa með þennan flotta server og hjálpa og byggja mikið
#6 Hefurðu fengið ban einhverntíman? Vertu hreinskilin/nn. já fyrir að auglysa server
#7 Af hverju þú en ekki næsti maður? eg hjalpa alltaf og byggji hus og reyni að efla reynslu mina
#8 Eitthvað annað sem þú vilt að komi fram? þetta er geðveikt góður server :D

Re: Mod umsóknir

Posted: November 11th, 2012, 3:45 pm
by siggijordan
#1 Nafn: Sigurður Tómas (Siggi Tommi).
#2 In-game nafn: siggijordan.
#3 Aldur: verð 14 á miðvikudaginn.
#4 Einhver reynsla á stjórnenda stöðu í minecraft? Já.
#5 Af hverju viltu verða stjórnandi? Bara, þetta er góður server, svo vill ég hjálpa til.
#6 Hefurðu fengið ban einhverntíman? Vertu hreinskilin/nn. Já 1 sinni þegar ég var 11 eða 12 ára á Gussa...
#7 Af hverju þú en ekki næsti maður? Ég er reynslu mikill,Hjálpsamur og góður við players :)
#8 Eitthvað annað sem þú vilt að komi fram? Nei..Nei.. Bara frábært að Toti.minecraft.is sé byrjaður aftur!

Re: Mod umsóknir

Posted: November 11th, 2012, 8:09 pm
by gao99
#1 Nafn: Hver vegna viltu vita thad en Gummi
#2 In-game nafn: gao99
#3 Aldur: Kemur thér thad einhvernveginn við?
#4 Einhver reynsla á stjórnenda stöðu í minecraft? já mikil, kann á helstu plugin thar ad segja coreprotect hawkeye ban plugins og fleira.
#5 Af hverju viltu verða stjórnandi? Eg vill bara hjálpa til, og vona ad serverinn komist langt.
#6 Hefurðu fengið ban einhverntíman? Vertu hreinskilin/nn. já á gussa Fyrir einhvern misskilning a milli mín og assa2012
#7 Af hverju þú en ekki næsti maður? Afh ekki eg, góð spurning, Eg er klár
#8 Eitthvað annað sem þú vilt að komi fram? já reyndar, eg hef mjög mikla reynslu.

Re: Mod umsóknir

Posted: November 12th, 2012, 8:07 am
by kringar
Jæja, okkur vantar moderator og ákváðum að opna fyrir umsóknir
Það sem verður að koma fram:

#1 Nafn: Árni Eyþórs.
#2 In-game nafn: Kringar.
#3 Aldur: 12 ára.
#4 Einhver reynsla á stjórnenda stöðu í minecraft? Já kann öll helstu plugins og hosta kkl.minecraft.is og er admin á fjórum serverum og modarator á einum.
#5 Af hverju viltu verða stjórnandi? Hef áhuga svo er þetta líka flottur server.
#6 Hefurðu fengið ban einhverntíman? Vertu hreinskilin/nn. Já tvisvar, vegna spam á Gussa. (1 dag bæði skiptin)
#7 Af hverju þú en ekki næsti maður? Hef kannski betri reynslu en hann og á það meira skilið (er ekki viss)
#8 Eitthvað annað sem þú vilt að komi fram? Já æðislegur server vona að hann fer aftur á toppinn á listanum.

(Já ég copyaði þessar spurningar frá öðrum, plz ekki vera með óþarfa vesen hér fyrir neðan)

Re: Mod umsóknir

Posted: November 12th, 2012, 6:08 pm
by HarriOrri
[quote="gao99"]#1 Nafn: Hver vegna viltu vita thad en Gummi
#2 In-game nafn: gao99


#3 Aldur: Kemur thér thad einhvernveginn við?


Ef þú ert að sækja um og þeir biðja þig um það þá væri sniðugast að segja þeim aldurinn. Það minkar oft líkur mikið við svona að svara ekki öllu.

Re: Mod umsóknir

Posted: November 12th, 2012, 8:59 pm
by gao99
k, wtf? Afh vill hann fá ad vita svona upplýsingar ? btw, minecraft er leikur ... það er ekki eins og thu þekkir mig eitthvad. :ugeek:

Re: Mod umsóknir

Posted: November 12th, 2012, 9:15 pm
by Isak97
gao99 wrote:k, wtf? Afh vill hann fá ad vita svona upplýsingar ? btw, minecraft er leikur ... það er ekki eins og thu þekkir mig eitthvad. :ugeek:
Ef þú ætlar ekki að svara öllum spurningunum þá skaltu bara sleppa því að sækja um ;)

Re: Mod umsóknir

Posted: November 13th, 2012, 2:46 pm
by gao99
k :?:

Re: Mod umsóknir

Posted: November 15th, 2012, 5:31 pm
by thorir1998
1.Þórir Halldórsson
2.thorir1998
3.14
4.ja, hef dágóða reynslu af þvi t.d. á þessum server áður en eg hætti i minecraft en er byrjaður aftur :)
5.þvi mer finnst gaman að leggja mitt af mörkum til þess að hjalpa og það getur líka verið mjög gaman einnig
6.ekki á þessum server en á Gussa fekk eg bann fyrir ca. 2 árum or som
7.því ég er sanngjarn og þekki serverinn vel og þekki það að vera admin/mod á þessum server
8.nei ekkert sérstakt :)