Page 1 of 2

Block Play (Server Plugin)

Posted: November 8th, 2012, 11:20 pm
by oldrat
Er að smiða lítið plugin sem getur lesið hnit og blocktype úr skrá og renderað live í minecraft.

dæmi:

ef skráin test.bpl inniheldur:
0 65 0 57
0 65 0 0
1 65 0 57

og þú skrifar í console:
/play test.bpl worldname

myndi birtast demantsblock í hnitunum 0,65,0,
10 sek síðar myndi hún hverfa, síðan eftir aðrar 10 sek birtist hún í hnitunum 1,65,0

10 sek getur verið svolítið langur tími svo ég reikna með að bæta við skipun sem getur stýrt delay milli blocka o.s.fr.

það er hægt að endurkeyra /play eins oft og maður vill.

hægt að testa http://www.simnet.is/~ojb/blockplay.jar þetta er 1.4.2 plugin

Re: Block Play (Server Plugin)

Posted: November 9th, 2012, 10:54 am
by Asgeirsa
Ehhh, Gerdir thú pluginid sjálfur? Var thad erfitt?

Re: Block Play (Server Plugin)

Posted: November 9th, 2012, 12:16 pm
by oldrat
Asgeirsa wrote:Ehhh, Gerdir thú pluginid sjálfur? Var thad erfitt?
Já heimasmíði fram grunni, ætla nota þetta til að animata eldfjöllinn.

Ef þú kannt Java er þetta frekar einfallt, færð góða hjálp til að byrja hér:
http://wiki.bukkit.org/Plugin_Tutorial

Re: Block Play (Server Plugin)

Posted: November 9th, 2012, 5:17 pm
by Asgeirsa
oldrat wrote:
Asgeirsa wrote:Ehhh, Gerdir thú pluginid sjálfur? Var thad erfitt?
Já heimasmíði fram grunni, ætla nota þetta til að animata eldfjöllinn.

Ef þú kannt Java er þetta frekar einfallt, færð góða hjálp til að byrja hér:
http://wiki.bukkit.org/Plugin_Tutorial
Ég prufa þetta seinna.

Re: Block Play (Server Plugin)

Posted: November 11th, 2012, 2:22 pm
by oldrat
nú útgáfa (sama númer)

nýjar skipanir
skipun til að skjóta eldingu í block:
strike x y z
skipun til að sprengja í block, ef power er sleppt er hún jafn öflug TNT (4), ef of mikið er sprengt án delay þá hættir serverinn við spreningar (þá sprengjast ekki allar):
explode x y z [power]

skipun til að búa til delay milli aðgerða (1 sek = 20 ticks, ef ticks er sleppt er notað sama delay og síðast (default 200) =10 sek:
delay [ticks]

Re: Block Play (Server Plugin)

Posted: November 11th, 2012, 4:24 pm
by Gussi
Einhver sjéns að þú gerir þetta open source? :p

já líklegast, bara eftir að skoða það aðeins betur.

þú getur prufað pluginið á 1.4.2 beta server http://www.simnet.is/~ojb/blocplay.jar

verst að það er erfitt að gera flókna hluti í höndunum. Er sjálfur búin að gera python script sem renderar texta úr cobble með smá lightning effect.

hér er skrá sem skrifar "Welcome!" fyrir ofan spawnið hjá mér:
http://www.simnet.is/~ojb/welcome.bpl

er búin að skoða að embedda javascript engine í pluginið til að hægt sé að skrifa bpl skŕár on the fly með javascript.

Re: Block Play (Server Plugin)

Posted: November 11th, 2012, 6:00 pm
by oldrat

Re: Block Play (Server Plugin)

Posted: November 12th, 2012, 1:35 pm
by Gussi
Sweet, og by the way þú hefur óvart editað postinn minn, þetta leit smá confusing út :)

Re: Block Play (Server Plugin)

Posted: November 12th, 2012, 4:41 pm
by oldrat
Gussi wrote:Sweet, og by the way þú hefur óvart editað postinn minn, þetta leit smá confusing út :)
sorry, vissi ekki að þetta væri hægt (edita annara pósta), ætlaði að gera quote ;-)

Re: Block Play (Server Plugin)

Posted: November 12th, 2012, 8:42 pm
by HinrikS
Oldrat ég er fastur í Bedrock maxzw geturu hjálpað :)