Page 1 of 1

Afhverju er Tekkit.Minecraft.is aldrei opinn?

Posted: October 20th, 2012, 9:14 pm
by palmiminer
Langar til að spila íslenskt tekkit en Tekkit.Minecraft.is er aldrei opinn :c veit einhver hver á serverinn? ef svo getiði sagt honum að opna serverinn?

Re: Afhverju er Tekkit.Minecraft.is aldrei opinn?

Posted: October 21st, 2012, 8:40 pm
by B0finn
palmiminer wrote:Langar til að spila íslenskt tekkit en Tekkit.Minecraft.is er aldrei opinn :c veit einhver hver á serverinn? ef svo getiði sagt honum að opna serverinn?


byrjaðu bara að spila letscraft

Re: Afhverju er Tekkit.Minecraft.is aldrei opinn?

Posted: October 22nd, 2012, 12:12 am
by GummiA
Ye letscraft.minecraft.is er algjör snilld!
GummiA mælir með honum.

Re: Afhverju er Tekkit.Minecraft.is aldrei opinn?

Posted: October 22nd, 2012, 1:57 pm
by Swanmark
Postadu á undirforum Tekkit.