Page 1 of 1
Minecraft á Xbox 360
Posted: November 13th, 2011, 9:17 pm
by bobbi_ice
ég hef tekið eftir trailerum á t.d. minecraftforums.com og á youtube -
http://www.youtube.com/watch?v=tOpLkCfZ2e8 ég bíð spenntur eftir honum
en ég ætlaði aðalega að spyrja hvort að einthver hefði hugmynd um hvenær hann væri gefinn út?
Re: Minecraft á Xbox 360
Posted: November 13th, 2011, 9:48 pm
by GummiA
bobbi_ice wrote:ég hef tekið eftir trailerum á t.d. minecraftforums.com og á youtube -
http://www.youtube.com/watch?v=tOpLkCfZ2e8 ég bíð spenntur eftir honum
en ég ætlaði aðalega að spyrja hvort að einthver hefði hugmynd um hvenær hann væri gefinn út?
Ég veit að það er ekki langt í það.
Re: Minecraft á Xbox 360
Posted: November 13th, 2011, 10:44 pm
by bobbi_ice
ég bíð allaveganna þrususpenntur eftir honum...síðan hef ég verið að pæla hvort þeir gefi hann út á minecon eða ehv í kringum þá.
Re: Minecraft á Xbox 360
Posted: November 13th, 2011, 11:33 pm
by GummiA
Fyrr eða sama tíma.