Page 1 of 1
Teminal/cmd stjórnun
Posted: September 28th, 2012, 9:29 am
by reynir999
Veit einhver um plugin, app, forrit etc sem gefur admins kleyft að stjórna cmd/terminal hjá ownernum? Er ekki að tala teamviewer heldur eins og t.d á cc.minecraft.is þar geta admins stoppað og kveikt á servernum eins mikið og þeir vilja.
Ef einhver veit um þetta endilega segja mér.
Takk fyrir
-reynir999
Re: Teminal/cmd stjórnun
Posted: September 28th, 2012, 12:52 pm
by GummiA
reynir999 þannig er það ekki á cc.minecraft.is.
Hann gefur nokkrum admins access af sjálfri tölvuni sem er með linux stýrikerfi.
Loggum okkur inn með putty. Ef þú ert á linux er það ekki mikið mál.
Re: Teminal/cmd stjórnun
Posted: September 28th, 2012, 4:44 pm
by reynir999
GummiA wrote:reynir999 þannig er það ekki á cc.minecraft.is.
Hann gefur nokkrum admins access af sjálfri tölvuni sem er með linux stýrikerfi.
Loggum okkur inn með putty. Ef þú ert á linux er það ekki mikið mál.
Er með mac en takk samt fyrir svarið.
Re: Teminal/cmd stjórnun
Posted: September 28th, 2012, 11:37 pm
by Binni
Mac er bsd, bsd er unix, linux er unix
ekkert mál svosem, kann reyndar ekkert á bsd, en þarft bara að installa screen og openssh, þarft síðan að opna port 22 fyrir ssh og getur síðan loggað þig inní makkann remotely og opnað screen, smá gúgl:
http://support.apple.com/kb/TA20443, screen á að vera preinstalled þannig að áður en þú kveikir á servernum þarftu að skrifa "screen", síðan geturu lokað terminal glugganum og opnað annan og skrifað "screen -dr" til að sjá serverinn aftur, síðan geturu farið í aðra tölvu og opnað terminal á henni og skrifað "ssh <notandi>@<ip tala>" og skrifað "screen -dr" þar og séð serverinn þar, ef þú ætlar að skoða serverinn á windows þarftu reyndar PuTTy sem er spes client af því að windows er skrýtið og vill ekki bjóða uppá ssh í terminal
Gætir reyndar þurft að æfa þig smá, en þetta lærist.
Re: Teminal/cmd stjórnun
Posted: September 30th, 2012, 10:00 am
by Gussi
Binni wrote:linux er unix
Ég veit um nokkra sem myndu tækla þig fyrir að segja svona :p
Re: Teminal/cmd stjórnun
Posted: September 30th, 2012, 10:22 am
by Binni
Gussi wrote:Binni wrote:linux er unix
Ég veit um nokkra sem myndu tækla þig fyrir að segja svona :p
Það eru bara til tvær gerðir af stýrikerfum, windows, og ekki windows :p
Re: Teminal/cmd stjórnun
Posted: September 30th, 2012, 11:59 am
by Swanmark
Gussi wrote:Binni wrote:linux er unix
Ég veit um nokkra sem myndu tækla þig fyrir að segja svona :p
Úúú.
Binni, get tackled!!!!
Vid plz