Ratleiksljóð
Posted: November 6th, 2011, 11:10 pm
Finndu vísbendingarnar til að finna fjársjóðinn sem leynist einhverstaðar
Óðinn hét maður er gætti vitans norðan af byggðum
Kom svo fyrir að hann hrökk úr rúmi við ógurlegan hvell
Hljóp hann sem snatrast niður hæðina og varð fyrir miklum vonbrygðum
Kolsvartur gígur var nú kominn úti á túni
Sorg féll yfir Óðinn er hann sá lík við hlið gígsinns
Féll hann í grát en tók á sorginni tak
Hann setti líkin í kistur og verðmuni þeirra þeim við hlið
Yfir kisturnar breiddi hann yfir þá moldarþak
er hann hafði lokið verki sínu
settist hann niður og sá moldina renna af sínum skóm
Ekki orð brast úr hans munni eftir þetta ekkert annað gerði hann en að sitja við bryggju og kasta línu
Óðinn hét maður er gætti vitans norðan af byggðum
Kom svo fyrir að hann hrökk úr rúmi við ógurlegan hvell
Hljóp hann sem snatrast niður hæðina og varð fyrir miklum vonbrygðum
Kolsvartur gígur var nú kominn úti á túni
Sorg féll yfir Óðinn er hann sá lík við hlið gígsinns
Féll hann í grát en tók á sorginni tak
Hann setti líkin í kistur og verðmuni þeirra þeim við hlið
Yfir kisturnar breiddi hann yfir þá moldarþak
er hann hafði lokið verki sínu
settist hann niður og sá moldina renna af sínum skóm
Ekki orð brast úr hans munni eftir þetta ekkert annað gerði hann en að sitja við bryggju og kasta línu