Page 1 of 2

Ratleiksljóð

Posted: November 6th, 2011, 11:10 pm
by pitifulpotato
Finndu vísbendingarnar til að finna fjársjóðinn sem leynist einhverstaðar

Óðinn hét maður er gætti vitans norðan af byggðum
Kom svo fyrir að hann hrökk úr rúmi við ógurlegan hvell
Hljóp hann sem snatrast niður hæðina og varð fyrir miklum vonbrygðum
Kolsvartur gígur var nú kominn úti á túni

Sorg féll yfir Óðinn er hann sá lík við hlið gígsinns
Féll hann í grát en tók á sorginni tak
Hann setti líkin í kistur og verðmuni þeirra þeim við hlið
Yfir kisturnar breiddi hann yfir þá moldarþak

er hann hafði lokið verki sínu
settist hann niður og sá moldina renna af sínum skóm
Ekki orð brast úr hans munni eftir þetta ekkert annað gerði hann en að sitja við bryggju og kasta línu

Re: Ratleiksljóð

Posted: November 6th, 2011, 11:43 pm
by IsDownload
Fann fyrsta treasurinn ^^

Re: Ratleiksljóð

Posted: November 6th, 2011, 11:55 pm
by GummiA
Er eitthvað meira en diamond chestplater og sword niðri hjá vitanum?
Erum ekki að finna þetta kot :/

Re: Ratleiksljóð

Posted: November 7th, 2011, 4:38 am
by stimrol
Hefði ekki átt biðja Pita að gera þetta aðeins vitalegra. Mín mistök.

En fjarsjóðsleit ei lokið er
Frá fyrsta fjársjóð lítill leggur
Leita lengi lofa ber
Finnist falinn ver og heggur.

Re: Ratleiksljóð

Posted: November 7th, 2011, 2:29 pm
by pitifulpotato
Við ættum kannski bara að gera sálmabók Csés

Re: Ratleiksljóð

Posted: November 7th, 2011, 5:42 pm
by IsDownload
Vann drengurinn ekki bara aftur og fékk Full diamond armor, demanta sverð, tíu demanta, gold disk og auðvitað music box...

Re: Ratleiksljóð

Posted: November 7th, 2011, 5:44 pm
by stimrol
Og þorir ekki af spawn með fjarsjóðinn af ótta við að vera rændur.

Re: Ratleiksljóð

Posted: November 7th, 2011, 5:47 pm
by IsDownload
stimrol wrote:Og þorir ekki af spawn með fjarsjóðinn af ótta við að vera rændur.
Ég vill bara gera það þegar ég er einn á serverinum, ekkert útaf ég er hræddur við að deyja!

Re: Ratleiksljóð

Posted: November 7th, 2011, 6:03 pm
by [T.o.T.e.M]
lol hvad med /home ad husinu þínu og hendir öllu í kistu

Re: Ratleiksljóð

Posted: November 7th, 2011, 6:53 pm
by GummiA
[T.o.T.e.M] wrote:lol hvad med /home ad husinu þínu og hendir öllu í kistu
Hann gerði sethome á fjársjóðs staðnum.