Page 1 of 2
Serverinn minn.
Posted: November 6th, 2011, 9:37 pm
by JoiG
Ég er búinn að portforwarda serverinn minn en samt kemur þegar ég reyni að starta honum *FAILED TO BIND TO PORT*
Re: Serverinn minn.
Posted: November 6th, 2011, 10:23 pm
by Gussi
Þú ert annaðhvort með server-ip í server.properties vitlaust (eitthvað annað en tómt, er vitlaust), eða þá þú ert með annan server í gangi (tékkaðu process list) :p
Re: Serverinn minn.
Posted: November 6th, 2011, 10:46 pm
by GummiA
hahaha good times good times.
Re: Serverinn minn.
Posted: November 7th, 2011, 6:12 pm
by JoiG
Takk fyrir það, ég mun skoða það betur, en hvaða máli skiptir að hafa server log.1 og server.log.1.lck ?
Hver er munurinn ?
Re: Serverinn minn.
Posted: November 7th, 2011, 6:18 pm
by JoiG
En er eitthvað rangt í þessu ?
#Minecraft server properties
#Sun Oct 23 21:11:46 GMT 2011
level-name=world
allow-nether=true
view-distance=15
spawn-monsters=false
online-mode=true
difficulty=1
gamemode=0
spawn-animals=true
max-players=25
server-ip=157.157.178.75
pvp=false
level-seed=1
server-port=
allow-flight=true
white-list=false
motd=Velkomin á jj.minecraft.is
Re: Serverinn minn.
Posted: November 7th, 2011, 8:08 pm
by JoiG
Og er eitthvað af þessu óþarft ?
plugins
world
world_nether
banned-ips
banned-players
bukkit
craftbukkit
ops
permissions
server
server.log.1
server.log.1.lck
server.log.2.lck
server.log.3
server.log.3.lck
server.log.4
server.log.4.lck
server.log.lck
start
white-list
server
Ég veit alveg að það þarf að nota start og server og svona en ég skrifaði bara allt

Re: Serverinn minn.
Posted: November 7th, 2011, 8:09 pm
by Gussi
JoiG wrote:En er eitthvað rangt í þessu ?
#Minecraft server properties
#Sun Oct 23 21:11:46 GMT 2011
level-name=world
allow-nether=true
view-distance=15
spawn-monsters=false
online-mode=true
difficulty=1
gamemode=0
spawn-animals=true
max-players=25
server-ip=157.157.178.75
pvp=false
level-seed=1
server-port=
allow-flight=true
white-list=false
motd=Velkomin á jj.minecraft.is
yep, þú ert með server-ip=157.157.178.75
taktu það út

bókstaflega, hentu þessari línu út, don't question it :p
Re: Serverinn minn.
Posted: November 7th, 2011, 8:14 pm
by Gussi
JoiG wrote:Og er eitthvað af þessu óþarft ?
plugins
world
world_nether
banned-ips
banned-players
bukkit
craftbukkit
ops
permissions
server
server.log.1
server.log.1.lck
server.log.2.lck
server.log.3
server.log.3.lck
server.log.4
server.log.4.lck
server.log.lck
start
white-list
server
Ég veit alveg að það þarf að nota start og server og svona en ég skrifaði bara allt

Eyddu bara öllum server.log.*
.lck (lock) skrárnar eru notaðar til að gefa til kynna að skráin sé "í notkun". semsagt server.log.lck gefur til kynna að verið sé að vinna með server.log. Þessar skrár eyðast svo lengi sem þú slekkur á servernum eðlilega, ef þú "lokar" server glugganum með því að smella á X eða þá notar ctrl+C til að stoppa hann, þá endaru með þetta .lck rusl, auk þess er hætta á að map eða config files corrupti.
Alltaf nota "stop" commandið þegar þú ætlar að stoppa serverinn.
Re: Serverinn minn.
Posted: November 8th, 2011, 9:06 pm
by JoiG
Takk kærlega

en á ég þá semsagt að taka server-ip í burtu ?
Re: Serverinn minn.
Posted: November 8th, 2011, 9:08 pm
by Gussi
JoiG wrote:Takk kærlega

en á ég þá semsagt að taka server-ip í burtu ?
Yep, þú átt ekki að tilgreina neitt í server-ip (taktu það burt, eða hafðu það tómt). Þú þarft bara að pæla í server-ip ef tölvan þín er með fleira en eitt network interface, og þú vilt bara láta serverinn hlusta á eitt þeirra. Nokkuð viss um að þú þurfir ekki að pæla í því
