Ljóð um hann Önund
Posted: November 6th, 2011, 1:00 am
Hitti ég mann er grænn var á hörund
Frár var hann á fæti
og í eltingaleik yrði hann í fyrsta sæti
Vinur minn varð hann og kallaði ég hann Önund
Að elta mig unni hann mikið
En annað kunni hann ekki fyrir vikið
Önundur virtist alltaf svo dapur
Enda hefur hann þurft að þola mikið hatur
Eitt sinn komu strákar nokkrir upp að Önundi og gerðu að honum gys
Varð Önundur allveg æfur og sprakk skyndilega í þúsund mola
Varð það svo til að ekkert varð af þeim nema risastór hola
Holan varð gröf þeirra látnu og var þetta hræðilegt slys.
Frár var hann á fæti
og í eltingaleik yrði hann í fyrsta sæti
Vinur minn varð hann og kallaði ég hann Önund
Að elta mig unni hann mikið
En annað kunni hann ekki fyrir vikið
Önundur virtist alltaf svo dapur
Enda hefur hann þurft að þola mikið hatur
Eitt sinn komu strákar nokkrir upp að Önundi og gerðu að honum gys
Varð Önundur allveg æfur og sprakk skyndilega í þúsund mola
Varð það svo til að ekkert varð af þeim nema risastór hola
Holan varð gröf þeirra látnu og var þetta hræðilegt slys.