spawnið er mjög skrítið!

Post Reply
dadi_orn og patron7
Posts: 54
Joined: June 19th, 2012, 8:18 pm

spawnið er mjög skrítið!

Post by dadi_orn og patron7 »

afhverju er spawnið superflat bedrock í nether?!
test
oldrat
Posts: 110
Joined: January 2nd, 2012, 12:19 pm

Re: spawnið er mjög skrítið!

Post by oldrat »

dadi_orn og patron7 wrote:afhverju er spawnið superflat bedrock í nether?!
Vegna þess að serverinn er test platform fyrir eldafjalla structures, ég nota soulsand til að líkja eftir gjósku/ösku. (sést betur með texturepack)

Mér leiddist um daginn og prufaði að búa til maze í minecraft (unnið upp úr svarthvítri mynd með scripti, offline). Það er lítill tilgangur í maze ef þú getur brotið þér beina leið út úr því, þessvegna er það úr bedrock.
Þakið og botnin á maze-inu eru flatur. Þú stendur líklegast á þakinu.
Eldfjallið við spawn hefur gosið einu sinni eftir að mazið var búið til. Það fór í gengum mazið á vissum stað, svo hluti af því er ekki úr bedrock lengur.

Er að spá í að gera eina breytingu til viðbótar. Til að gera xayurum lífið leitt, langar mig að setja 1 til 2 layera af kistum út um allt. Þannig geturðu valið þér kistu, en líkurnar á því að xrayarri finni þína kistu eru minnka (vegna mikils fjölda af kistum). Þú þarft bara að muna hnitinn á kistunni þinni.
RatedA
Posts: 543
Joined: August 6th, 2011, 9:12 pm

Re: spawnið er mjög skrítið!

Post by RatedA »

oldrat wrote:
dadi_orn og patron7 wrote:afhverju er spawnið superflat bedrock í nether?!
Vegna þess að serverinn er test platform fyrir eldafjalla structures, ég nota soulsand til að líkja eftir gjósku/ösku. (sést betur með texturepack)

Mér leiddist um daginn og prufaði að búa til maze í minecraft (unnið upp úr svarthvítri mynd með scripti, offline). Það er lítill tilgangur í maze ef þú getur brotið þér beina leið út úr því, þessvegna er það úr bedrock.
Þakið og botnin á maze-inu eru flatur. Þú stendur líklegast á þakinu.
Eldfjallið við spawn hefur gosið einu sinni eftir að mazið var búið til. Það fór í gengum mazið á vissum stað, svo hluti af því er ekki úr bedrock lengur.

Er að spá í að gera eina breytingu til viðbótar. Til að gera xayurum lífið leitt, langar mig að setja 1 til 2 layera af kistum út um allt. Þannig geturðu valið þér kistu, en líkurnar á því að xrayarri finni þína kistu eru minnka (vegna mikils fjölda af kistum). Þú þarft bara að muna hnitinn á kistunni þinni.
Ég get því miður ekki mælt með því. Þar sem að flestir sem nota þetta forum eru ekki eldri en 10 ára gamlir og svo tekur allt of langan tíma að finna kistur og svoleiðis vesen.

Ég get hinsvegar mælt með [url="http://forums.bukkit.org/threads/sec-or ... -r5.38385/"]Orebfuscator[/b] hann er með anti x-ray og anti chest finder.
Takk fyrir mig ;)
Swanmark wrote:REKT
Hellpro121
Posts: 167
Joined: February 19th, 2012, 9:15 pm

Re: spawnið er mjög skrítið!

Post by Hellpro121 »

RatedA wrote:
oldrat wrote:
dadi_orn og patron7 wrote:afhverju er spawnið superflat bedrock í nether?!
Vegna þess að serverinn er test platform fyrir eldafjalla structures, ég nota soulsand til að líkja eftir gjósku/ösku. (sést betur með texturepack)

Mér leiddist um daginn og prufaði að búa til maze í minecraft (unnið upp úr svarthvítri mynd með scripti, offline). Það er lítill tilgangur í maze ef þú getur brotið þér beina leið út úr því, þessvegna er það úr bedrock.
Þakið og botnin á maze-inu eru flatur. Þú stendur líklegast á þakinu.
Eldfjallið við spawn hefur gosið einu sinni eftir að mazið var búið til. Það fór í gengum mazið á vissum stað, svo hluti af því er ekki úr bedrock lengur.

Er að spá í að gera eina breytingu til viðbótar. Til að gera xayurum lífið leitt, langar mig að setja 1 til 2 layera af kistum út um allt. Þannig geturðu valið þér kistu, en líkurnar á því að xrayarri finni þína kistu eru minnka (vegna mikils fjölda af kistum). Þú þarft bara að muna hnitinn á kistunni þinni.
Ég get því miður ekki mælt með því. Þar sem að flestir sem nota þetta forum eru ekki eldri en 10 ára gamlir og svo tekur allt of langan tíma að finna kistur og svoleiðis vesen.

Ég get hinsvegar mælt með [url="http://forums.bukkit.org/threads/sec-or ... -r5.38385/"]Orebfuscator[/b] hann er með anti x-ray og anti chest finder.
Takk fyrir mig ;)
Búinn að prufa orebfuscator, virkar ekki
oldrat
Posts: 110
Joined: January 2nd, 2012, 12:19 pm

Re: spawnið er mjög skrítið!

Post by oldrat »

RatedA wrote:
oldrat wrote:
dadi_orn og patron7 wrote:afhverju er spawnið superflat bedrock í nether?!
Vegna þess að serverinn er test platform fyrir eldafjalla structures, ég nota soulsand til að líkja eftir gjósku/ösku. (sést betur með texturepack)

Mér leiddist um daginn og prufaði að búa til maze í minecraft (unnið upp úr svarthvítri mynd með scripti, offline). Það er lítill tilgangur í maze ef þú getur brotið þér beina leið út úr því, þessvegna er það úr bedrock.
Þakið og botnin á maze-inu eru flatur. Þú stendur líklegast á þakinu.
Eldfjallið við spawn hefur gosið einu sinni eftir að mazið var búið til. Það fór í gengum mazið á vissum stað, svo hluti af því er ekki úr bedrock lengur.

Er að spá í að gera eina breytingu til viðbótar. Til að gera xayurum lífið leitt, langar mig að setja 1 til 2 layera af kistum út um allt. Þannig geturðu valið þér kistu, en líkurnar á því að xrayarri finni þína kistu eru minnka (vegna mikils fjölda af kistum). Þú þarft bara að muna hnitinn á kistunni þinni.
Ég get því miður ekki mælt með því. Þar sem að flestir sem nota þetta forum eru ekki eldri en 10 ára gamlir og svo tekur allt of langan tíma að finna kistur og svoleiðis vesen.

Ég get hinsvegar mælt með [url="http://forums.bukkit.org/threads/sec-or ... -r5.38385/"]Orebfuscator[/b] hann er með anti x-ray og anti chest finder.
Takk fyrir mig ;)
Sæll,

takkf fyrir ábendinguna,

á meðan serverinn er ekki á öflugri vél vil ég helst sleppa plugins. Þó sumir geti ekki ratað með hnitum þá ruglar það Xrayara, en ég skoða aðra möguleika líka.
Post Reply

Return to “volcano.minecraft.is”