Page 1 of 1

Survival eða Creative?

Posted: June 23rd, 2012, 10:45 pm
by hlolli_banani
Allt í einu fór ég að spá í því hvort survival eða creative gamemode væri vinsælara hér. Ég geri mér grein fyrir því að þetta sé svolítið random post, en mér leiðist.

Svo, hvort finnst ykkur skemmtilegra?

Re: Survival eða Creative?

Posted: June 24th, 2012, 2:03 am
by JoiG
Af þessum valmöguleikum er það survival imo.
Annars myndi ég velja harðkjarna builder server ;p

Re: Survival eða Creative?

Posted: July 2nd, 2012, 10:55 pm
by Swanmark
Survival.