Sagan um Gussa litla

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið
Gudjon3679
Posts: 17
Joined: November 22nd, 2011, 8:56 pm

Sagan um Gussa litla

Post by Gudjon3679 »

Ferðin
Við flugum til Sviss kl.2 um nótt á föstudeginum 13. Ferðin var ágæt, en Guðjón átti í erfileikum með að hemja sig í flugvélinni. Guðjón var æstur í flugvélinni og var farin að vera með læti, hann öskraði einu sinni „BOMBOJAS“. Og allir héldu að hann væri franskur hryðjuverkamaður. Guðjón var strax settur á fangelsi eftir að hafa verið eins og hálfiviti í flugvélinni. Kristófer mútar fangelsinu með safaríku beikoni dýft ofan í sýróp. Ísak sparkaði FAST í fótinn á Guðjóni og Kristófer öskrar „Hallelúja!“. Guðjón ákvað að bjóða fangaverðinum að vera með í ferðinni og hann tók því. Hann sagðist heita Gunnsteinn en var kallaður Gussi. Hann var góður í póker, mjög góður. Kristófer missti allar tærnar í bardaga við órangútan, vegna þess að hann var í dýragarði að kasta appelsínusafa í þá. Eftir þetta fer Kristófer í póker, en tapar síðan stórt. Gussi kemur síðan eftir það vinnur það allt aftur og tvöfaldar upphæðina. Allan þennan tíma vorum við í höfuðborg Sviss, Bern. Við keyrðum svo til Frakklands klukkan 04:34 á laugardegi tveim vikum Sviss. Ísak kemur með bestu hugmynd í heimi. Sem sagt að stela fallhlíf og stökkva niður Eiffel turninn. En við erum síða settir í fangelsi en Gussi flýr í buru og öskrar „ÉG ER GUSSI, FUCKERS“ og svo er Ísak, Guðjón og Kristófer horfa á Gussa meðan við vorum teknir að lögguni. Gussi kemur aftur og „Böstar“ okkur úr fangelsinu. Það kostaði hann samtals 3000€ að borga okkur út en hann vann það aftur í póker. Við fórum síðan í snekkjuna hans Gussa og slökuðum á í gufubaði að horfa á Formúlu 1. Næsta dag vöknuðum við allt í rusli, við drukkum örugglega of mikið af Jack Daniels. Við fengum okkur franska osta og Jack Daniels í morgunmat, Ísak og Kristofer ældu því þeir eru ekki vanir svona löguðu en hinsvegar eru Gussi og Guðjón vanir því.
Eftir fallhlífar stökkið vorum við vísaðir úr landi. Við Keyrðum síðan til Ítalíu og skoðuðum Skakka turninn og borðuðum pizzu. Næsta dag fórum við í tölvubúðina og eyddum yfir eina milljón í 4 nýjar custom made PC gaming tölvu með 500GB SSD og 2TB HDD, 16GB RAM, AMD Raedon HD 6990 og okkur var skítsama um móðurborðið svolengi sem það studdi allt þetta shit, 7.1 surround sound hljóðkort, Intel® Core™ i7-3770 Processor 3.90 GHz og 64bit Windows 7 Ultimate operating system þetta gerðum við í Ítalíu, eyddum næstum öllum peningum hans Gussa og hann fór að spila meiri póker og vann meir keyptum síðan keyptum við server tölvu með Intel® Xeon® Processor E5 Family, 32GB RAM 256 SSD mynni. Við senntum þessar tölvur til Íslands. Við sigldum síðan til Spánar á snekkjuni hans Gussa og skemmtum okkur vel á Spáni við tókum þátt í mynd sem Tom Cruise leikur í. Þetta er spennumynd ég má ekki segja hvað hún heitir því það er ekki komin trailer fyrir myndina. Við græddum 2 milljónir bara við að leika í myndinni og fórum í fríhöfnina og keyptum helling af nammi og gosi fyrir ferðina heim og þegar við komum heim fengum við tölvurnar okkar og keyptum helling af Steam leikjum og spiluðum Minecraft.
(Þetta var verkefni í skólanum við áttum að skrifa 1.5-3 bls sögu og fara til 4 landa þetta er allt skáldsaga)
Gudjon3679 og Isak97 skrifuðu
Last edited by Gudjon3679 on April 18th, 2013, 9:13 pm, edited 4 times in total.
Gudjon3679
Posts: 17
Joined: November 22nd, 2011, 8:56 pm

Re: Sagan um Gussa litla

Post by Gudjon3679 »

ef þið nennið ekki að lesa þetta af þessari síðu þá er download link http://dl.dropbox.com/u/64145177/Fer%C3%B0in.odt
EidurGauti
Posts: 280
Joined: December 13th, 2011, 12:39 am

Re: Sagan um Gussa litla

Post by EidurGauti »

Hahaha snilld !
Image
Gudjon3679
Posts: 17
Joined: November 22nd, 2011, 8:56 pm

Re: Sagan um Gussa litla

Post by Gudjon3679 »

EidurGauti wrote:Hahaha snilld !
:D
Isak97
Posts: 258
Joined: September 21st, 2011, 12:08 pm
Location: Hér

Re: Sagan um Gussa litla

Post by Isak97 »

Shiiii
Image
User avatar
nova97199
Posts: 547
Joined: February 1st, 2012, 3:18 pm
Location: Heima hjá mér

Re: Sagan um Gussa litla

Post by nova97199 »

Góð saga
Life is just like a penis:
Simple, relaxed and hanging freely.
It's the women that make it hard.
Kristinn
Posts: 1128
Joined: March 17th, 2012, 3:46 pm
Location: Hafnarstræti 79, Akureyri, Ísland - Sími = 922-2973
Contact:

Re: Sagan um Gussa litla

Post by Kristinn »

LOL Funny and Nice
Image
Gudjon3679
Posts: 17
Joined: November 22nd, 2011, 8:56 pm

Re: Sagan um Gussa litla

Post by Gudjon3679 »

takk fyrir, takk fyrir.
Isak97
Posts: 258
Joined: September 21st, 2011, 12:08 pm
Location: Hér

Re: Sagan um Gussa litla

Post by Isak97 »

This is le shiz
Image
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Sagan um Gussa litla

Post by Gussi »

Góð saga ;Þ
Post Reply