Page 1 of 2

Grunaðir um x-ray og aðra "glæpi".

Posted: May 6th, 2012, 10:48 pm
by OlafurArons
[væl]
"Pabbastrákur" kom fyrst, síðan komu TommiGX og Thorir96
Þeir mættu í (mjög vel falið, underground) "base" mitt og Taizumy í gær, og rændu okkur.
Þeir drápu mig nokkuð oft þar sem ég respawnaði og teleportaði mig alltaf aftur heim og ætlaði að drepa þá, en já, ef kíkt er á "logga" frá á milli 22:00 og 02:00 í gær. (5. maí).
Þeir tóku öll valuables (sirka 30 demanta, enchanted weapons og pickaxes) og tóku auk þess enchanting borðið okkar með 30 bookshelves.

Mig grunar helst að annar þeirra, jafnvel báðir hafi verið með x-ray eða tracker (nodus).

Bæta "tuddz" við á listann.
fylgist bara með þeim.
Svo heyrði ég eitthvað með annaðhvort x3500/y3500, hvort það var plús eða mínus man ég ekki, en einhver í Kingdom var með mob farming þar.

[/væl]

Re: Grunaðir um x-ray og aðra "glæpi".

Posted: May 6th, 2012, 11:40 pm
by lego_clovek
afhverju læstiru kistunum ekki

Re: Grunaðir um x-ray og aðra "glæpi".

Posted: May 6th, 2012, 11:47 pm
by OlafurArons
Vorum bara á chillinu að spila og svoleiðis, samnýttum kistur þegar þetta gerðist, og þá læsti annarhvor okkar þeim áður en við loggum okkur út.

Re: Grunaðir um x-ray og aðra "glæpi".

Posted: May 7th, 2012, 7:36 am
by GummiA
Þið getið báðir átt læstar kistur sko. En ég skal gá á þessu bookshelf skemmdum.
Trúlega mikið svekk að missa þetta allt..

EDIT: Er möguleiki að þið hafið flutt? Allavega þá fann ég ekkert um að þeir hafi tekið nein bookshelfs eða tekið úr kistum. Gerði svo /hk search p:thorir96 r:40 (leita af activity af honum í 40 block range) Fann ekkert.

Re: Grunaðir um x-ray og aðra "glæpi".

Posted: May 7th, 2012, 12:36 pm
by cc151
þú ert ansi nálægt spawn og það er ekki erfitt að horfa niður og sjá nafnspjöldin ykkar, því miður er þetta harður pvp server sem þýðir að það má stela úr kistum, það má hinsvegar ekki griefa nema allar leiðir inní base eru lokaðar og þarf grief til að komast inn.

Re: Grunaðir um x-ray og aðra "glæpi".

Posted: May 7th, 2012, 6:06 pm
by xXJaywalkerXx
cc151 wrote:þú ert ansi nálægt spawn og það er ekki erfitt að horfa niður og sjá nafnspjöldin ykkar, því miður er þetta harður pvp server sem þýðir að það má stela úr kistum, það má hinsvegar ekki griefa nema allar leiðir inní base eru lokaðar og þarf grief til að komast inn.



=3

Re: Grunaðir um x-ray og aðra "glæpi".

Posted: May 7th, 2012, 8:03 pm
by OlafurArons
cc151 wrote:þú ert ansi nálægt spawn og það er ekki erfitt að horfa niður og sjá nafnspjöldin ykkar, því miður er þetta harður pvp server sem þýðir að það má stela úr kistum, það má hinsvegar ekki griefa nema allar leiðir inní base eru lokaðar og þarf grief til að komast inn.
Hvað flokkar þú sem nálægt spawn?

Re: Grunaðir um x-ray og aðra "glæpi".

Posted: May 8th, 2012, 3:54 pm
by B0finn
Má griefa sér leið til óvina sinna?

Re: Grunaðir um x-ray og aðra "glæpi".

Posted: May 8th, 2012, 4:56 pm
by cc151
OlafurArons wrote:
cc151 wrote:þú ert ansi nálægt spawn og það er ekki erfitt að horfa niður og sjá nafnspjöldin ykkar, því miður er þetta harður pvp server sem þýðir að það má stela úr kistum, það má hinsvegar ekki griefa nema allar leiðir inní base eru lokaðar og þarf grief til að komast inn.
Hvað flokkar þú sem nálægt spawn?
allt innan við x:4000 telst sem nálægt spawn í mínum huga

Re: Grunaðir um x-ray og aðra "glæpi".

Posted: May 8th, 2012, 9:02 pm
by OlafurArons
Mig minnir að ég hafi verið yfir 4000 frá, er núna yfir 25000 frá, til öryggis.