Page 1 of 4

Technic Ísland 2.0

Posted: April 27th, 2012, 10:37 pm
by arons4
Technic Ísland 2.0

Technic Ísland opnar aftur og betri en áður!
Á servernum eru nokkur plugins sem skipta máli, eins og:

ChestShop
ChestShop gerir þér kleyft að selja itemin þín án þess að vera inná servernum. Setur bara skilti fyrir ofan kistu með því sem þú villt selja.
Skiltið á að líta nokkurn veginn svona út:
Image

Image
Fyrir nánari upplýsingar um ChestShop er hægt að fara á
http://forums.bukkit.org/threads/econ-c ... r1-2.4150/

ChopTree
ChopTree flýtir fyrir því að cutta niður tré, ef að þú hefur öxi er nóg fyrir þig að brjóta neðsta block á tréi og allt tréið fellur.
Image
Image
Image
Image
Fyrir nánari upplýsingar um ChopTree er hægt að fara á
http://forums.bukkit.org/threads/fun-me ... olf.15566/

Essentials
Essentials gefur notandanum aðgang fullt af nýjum commands, til að sjá lista skal fara á
http://ess.khhq.net/wiki/Command_Reference

iConomy
iConomy býr til efnahag á servernum, leyfir notandanum að eiga peninga til að versla við aðra notendur
Hægt er að sjá commands á
http://dev.bukkit.org/server-mods/iconomy/pages/faq/

Jobs
Jobs leyfir notandanum að fá vinnu, og vinna sér inn iConomy peninga, nokkur störf til.

Commands er að finna hér
http://dev.bukkit.org/server-mods/jobs/pages/commands/

LWC
LWC læsir kistum og hurðum fyrir notendur, notendur geta líka leyft vinum sínum að fá aðgang að læstum hlutum sínum.
Commands er að finna hér
http://wiki.griefcraft.com/wiki/LWC/Commands

Towny
Towny leyfir spilurum að búa til bæji(sem eru protectaðir) og eigendur bæja geta selt lóðir þar, sett ákveðinn skatt á hvern dag.
upplýsingar og commands um Towny er að finna á
http://code.google.com/a/eclipselabs.or ... /Main?tm=6

Re: Technic Ísland 2.0

Posted: April 27th, 2012, 10:38 pm
by arons4
Nánari upplýsingar
IP Tala: technic.minecraft.is

NOTE: EQUILIVANT EXCHANGE ER DISABLED

Byrjunar peningar: 5.000 Tekkits
Verð á nýjum towny bæ: 100.000 Tekkits
Kostnaður við ap halda uppi bæ: 5.000 Tekkits á dag
Verð á nýrri towny þjóð: 500.000 Tekkits
Kostnaður við að halda uppi þjóð: 10.000 Tekkits á dag

Hvernig tengist maður Technic Ísland?
1. Til að connecta á Technic Ísland þarf maður tekkit pack, hann er hægt að fá í gegnum technic launcher, en það er hægt að sækja technic launcher á http://www.technicpack.net/launcher/
Muna að velja rétta útgáfu, og ef .exe útgáfan virkar ekki þá bara prufa .jar

2. Þegar Technic Launcher er opnaður kemur upp svona gluggi.
Image
Í Honum þarf að velja Tekkit uppi vinstra megin
Image
Svo þarf að tryggja að þetta sér rétt útgáfa af tekkit 2.1.0 | 1.1 | Rec. Build
Image

3. Svo bara logga sig inn með minecraft username og password, og fara ú multiplayer og logga sig inná technic.minecraft.is.

Re: Technic Ísland 2.0

Posted: April 28th, 2012, 7:04 pm
by Kristinn
Afhverju er slökkt á Equvivalent Exchange?

Re: Technic Ísland 2.0

Posted: April 28th, 2012, 7:15 pm
by arons4
Kristinn wrote:Afhverju er slökkt á Equvivalent Exchange?
Afþví það er virkilega mikið overpowered og eyðileggur verðin á hlutum.

Re: Technic Ísland 2.0

Posted: April 29th, 2012, 9:43 am
by Kristinn
Komið á serverinn áður en þið missið hann aftur :P

Re: Technic Ísland 2.0

Posted: May 1st, 2012, 12:30 pm
by konn1nn
Afhverju er slokt a serverinum.

Re: Technic Ísland 2.0

Posted: May 1st, 2012, 2:59 pm
by Islendingurinn
Server crashed.

Re: Technic Ísland 2.0

Posted: May 1st, 2012, 3:01 pm
by Kristinn
Islendingurinn wrote:Server crashed.
:(

Re: Technic Ísland 2.0

Posted: May 1st, 2012, 3:37 pm
by arons4
Afsaka downtime, rafmagnið fór meðan ég svaf.

Re: Technic Ísland 2.0

Posted: May 1st, 2012, 7:09 pm
by Islendingurinn
Alright.