Rafmagnið datt út

Moderators: HarriOrri, Mc_VaDeR, Spordx

Post Reply
cc151
Posts: 564
Joined: August 12th, 2011, 1:09 pm

Rafmagnið datt út

Post by cc151 »

sorry mappið eyðilaggðist og næsta rollback er 2 daga gamalt...ég mun gefa öllum á servernum(sem vilja) 1 stack af steel bars...veit ekki hvernig ég get bætt upp í þetta öðrivísi.
birkireli
Posts: 53
Joined: September 2nd, 2011, 5:58 pm

Re: Rafmagnið datt út

Post by birkireli »

ég var búinn að safna stack + 23 glowstone og gera risastórt kistuherbergi (gróf það inn í klett) og ja hérna er arenað sem ég gerði.. það erlíka farið
Attachments
2011-10-16_01.52.36.png
2011-10-16_01.44.20.png
2011-10-16_00.37.25.png
RatedA wrote:Að vera admin er lægsta staðan, þú sérð það að við erum að þjóna öllum spilurum, við erum að gera allt fyrir notendur serversins. Við erum þjónar, við erum skúringarkonur
birkireli
Posts: 53
Joined: September 2nd, 2011, 5:58 pm

Re: Rafmagnið datt út

Post by birkireli »

og svo þessi, var síðan buinn að skreyta með lava, logs og glowstones :(
Attachments
2011-10-16_01.55.19.png
RatedA wrote:Að vera admin er lægsta staðan, þú sérð það að við erum að þjóna öllum spilurum, við erum að gera allt fyrir notendur serversins. Við erum þjónar, við erum skúringarkonur
nonni18
Posts: 2
Joined: October 8th, 2011, 3:41 pm

Re: Rafmagnið datt út

Post by nonni18 »

er ekki hægt að hafa einkvað backup system??
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Rafmagnið datt út

Post by Gussi »

Smá innskot, mæli með rdiff-backup, það er skrifað í python þannig það er cross platform, og það tekur diff milli skráa þannig hvert increment milli backuppa er ekki eins stórt og mappið sjálft (fer allt eftir því hversu margir chunks breytast á mappinu). Hef einmitt sjálfur þurft að restore'a mappinu nokkrum sinnum, þá er rdiff-backup lifesaver :]
Binni
Posts: 402
Joined: August 7th, 2011, 1:25 pm
Location: 1001011000
Contact:

Re: Rafmagnið datt út

Post by Binni »

Gussi wrote:Smá innskot, mæli með rdiff-backup, það er skrifað í python þannig það er cross platform, og það tekur diff milli skráa þannig hvert increment milli backuppa er ekki eins stórt og mappið sjálft (fer allt eftir því hversu margir chunks breytast á mappinu). Hef einmitt sjálfur þurft að restore'a mappinu nokkrum sinnum, þá er rdiff-backup lifesaver :]
sammála, hvað ert þú samt að taka mörg backup á dag gussi ?
Ingame: Ingimarsson
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Rafmagnið datt út

Post by Gussi »

24, semsagt á klst fresti, meðaltalið er einhver 80 mb per backup increment, mappið er 350mb að staerð or so
RatedA
Posts: 543
Joined: August 6th, 2011, 9:12 pm

Re: Rafmagnið datt út

Post by RatedA »

Gussi wrote:Smá innskot, mæli með rdiff-backup, það er skrifað í python þannig það er cross platform, og það tekur diff milli skráa þannig hvert increment milli backuppa er ekki eins stórt og mappið sjálft (fer allt eftir því hversu margir chunks breytast á mappinu). Hef einmitt sjálfur þurft að restore'a mappinu nokkrum sinnum, þá er rdiff-backup lifesaver :]



Byrjaru aftur með þetta python :p
Swanmark wrote:REKT
Binni
Posts: 402
Joined: August 7th, 2011, 1:25 pm
Location: 1001011000
Contact:

Re: Rafmagnið datt út

Post by Binni »

Gussi wrote:24, semsagt á klst fresti, meðaltalið er einhver 80 mb per backup increment, mappið er 350mb að staerð or so
geymiru svo backupin í x mikinn tíma eða áttu öll backupin frá upphafi, samkvæmt mínum útreikningum áttu þá yfir 100 GB total backups af nýja mappinu :) , en tekuru bara afrit af worldinu eða tekuru öll plugins og SQL gagnagrunna ?
Ingame: Ingimarsson
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Rafmagnið datt út

Post by Gussi »

B.Ingimarsson wrote:geymiru svo backupin í x mikinn tíma eða áttu öll backupin frá upphafi, samkvæmt mínum útreikningum áttu þá yfir 100 GB total backups af nýja mappinu :) , en tekuru bara afrit af worldinu eða tekuru öll plugins og SQL gagnagrunna ?
Kem með aðeins nákvæmnari tölur núna fyrst ég er við tölvuna. Mappið er 312mb að stærð, meðaltal fyrir hvert backup increment frá upphafi er 64.7MB (82.8MB síðustu 24 tímana, byrjaði með minna map), og backups frá restart eru aðeins 26GB, passar við mína útreikninga :P Það er til --remove-older-than switch sem eyðir eldri backups ef maður vill, en ég er með nóg pláss þannig ég ætla ekkert að standa í því, world-backup fyrir gamla mappið eru heil 252GB :P

Hingað til hef ég ekki verið að backa upp neitt frá MySQL (nema forum) né gögn í plugins dir, aðalega vegna þess að þau eru ekki eins viðkvæm og mappið, semsagt corruptast ekki við segfault/rafmagnsleysi. En made me think, er búinn að skella töflum sem ég tel critical í hourly backup líka, iConomy/LWC/permissions/warps og þessháttar ;D Væri samt lang flottast að hafa MySQL slave einhverstaðar.

Svo auðvitað, þarf ekki að minnast á það, en backuppin eru geymd á öðrum disk :) Hef pælt í offsite backups, en ég myndi líklega hafa áhyggjur af einhverju öðru en minecraft server ef ég þyrfti að grípa til þeirra :P
Post Reply

Return to “Survival - cc.minecraft.is”