Page 1 of 1

Hjálp,Hljóðkortið er eitthvað bilað

Posted: October 10th, 2011, 9:05 pm
by Zormel
Ég er á Windows Xp og Hljóðkortið vill bara ekki virka.
Talvan seigir að það sé allt í lagi með það.
Ég er búinn að taka það út út Tölvuni,kveikja,slökkva,láta það aftur inní og kveikja en ekkert virkar.
Model-ið er Sound Blaster 24! Live held ég.

Endilega Commentið ef þið vitið Lausnina
Kv.Zormel

Re: Hjálp,Hljóðkortið er eitthvað bilað

Posted: October 15th, 2011, 6:39 pm
by Binni
ertu búinn að setja inn rétta drivera, ef þú ferð í device manager kemur það þá inn undir hljóðkortum ?

Re: Hjálp,Hljóðkortið er eitthvað bilað

Posted: October 16th, 2011, 3:13 pm
by Zormel
þetta er núna í lagi,hátalarnir voru vandamálið og það var windows audio ''stopped'' í Computer Manage

en takk fyrir að reply-a póstið!!

Re: Hjálp,Hljóðkortið er eitthvað bilað

Posted: August 9th, 2013, 10:30 am
by reyniraron
Zormel wrote:Ég er á Windows Xp og Hljóðkortið vill bara ekki virka.
Talvan seigir að það sé allt í lagi með það.
Ég er búinn að taka það út út Tölvuni,kveikja,slökkva,láta það aftur inní og kveikja en ekkert virkar.
Model-ið er Sound Blaster 24! Live held ég.

Endilega Commentið ef þið vitið Lausnina
Kv.Zormel
Ég veit að þetta er ancient post, en maður segir tölvan, ekki talvan

Re: Hjálp,Hljóðkortið er eitthvað bilað

Posted: August 9th, 2013, 11:20 am
by bjorgvine92
reyniraron wrote:
Zormel wrote:Ég er á Windows Xp og Hljóðkortið vill bara ekki virka.
Talvan seigir að það sé allt í lagi með það.
Ég er búinn að taka það út út Tölvuni,kveikja,slökkva,láta það aftur inní og kveikja en ekkert virkar.
Model-ið er Sound Blaster 24! Live held ég.

Endilega Commentið ef þið vitið Lausnina
Kv.Zormel
Ég veit að þetta er ancient post, en maður segir tölvan, ekki talvan
Og madur segir enn Ekki en

Re: Hjálp,Hljóðkortið er eitthvað bilað

Posted: August 10th, 2013, 5:55 am
by Eikibleiki
:roll:

Re: Hjálp,Hljóðkortið er eitthvað bilað

Posted: August 11th, 2013, 3:48 pm
by reyniraron
bjorgvine92 wrote:
reyniraron wrote:
Zormel wrote:Ég er á Windows Xp og Hljóðkortið vill bara ekki virka.
Talvan seigir að það sé allt í lagi með það.
Ég er búinn að taka það út út Tölvuni,kveikja,slökkva,láta það aftur inní og kveikja en ekkert virkar.
Model-ið er Sound Blaster 24! Live held ég.

Endilega Commentið ef þið vitið Lausnina
Kv.Zormel
Ég veit að þetta er ancient post, en maður segir tölvan, ekki talvan
Og madur segir enn Ekki en
Maður segir en, lærðu íslensku drengur

Re: Hjálp,Hljóðkortið er eitthvað bilað

Posted: September 3rd, 2013, 7:23 pm
by Swanmark
Plís enginn að pósta eftir að ég pósta.. þessi þráður er frá 2011. Ekki aftur Reynir.

Re: Hjálp,Hljóðkortið er eitthvað bilað

Posted: September 3rd, 2013, 8:03 pm
by Hafsteinnd
"Maður segir en, lærðu Íslensku drengur"
íslensku*
sory swan :3