Page 1 of 1

Builder.minecraft.is aftur upp???

Posted: February 27th, 2012, 7:58 pm
by agust220
Vegna tæknilegra örðugleika hefur Builder.minecraft.is verið niðrí í nokkurn tíma núna, þar sem tölvan var farin að láta illa.
Það er möguleiki á að setja serverinn aftur upp, en ég (andrid) yrði lítið online á honum.

Ég myndi líklegast hafa hann Creative builder server eins og áður, en það fer eftir því hvað kemur úr könnununni.

Könnunin rennur út eftir 10 daga !

Commentið að þörfu.

Re: Builder.minecraft.is aftur upp???

Posted: February 28th, 2012, 12:30 pm
by kiddi123456
hann á að vera eins og hann var

Re: Builder.minecraft.is aftur upp???

Posted: February 28th, 2012, 12:49 pm
by thorir1998
Mér finnst að hann eigi að verða build server aftur því creative er bara misnotað allstaðar grief og allir að væla um M.Builder sem var ekki fyrir creative og bara líka skemmtilegara. :) :mrgreen:

Re: Builder.minecraft.is aftur upp???

Posted: February 28th, 2012, 8:00 pm
by JoiG
thorir1998 wrote:Mér finnst að hann eigi að verða build server aftur því creative er bara misnotað allstaðar grief og allir að væla um M.Builder sem var ekki fyrir creative og bara líka skemmtilegara. :) :mrgreen:
Sammála thori, í hvert skipti þegar ég kom inná builder, fór meir'en helmingurinn af tímanum í það að svara "Má ég vera master builder ?" og þegar það var sýnt mér buggingar o.fl. þá voru þetta lítil og krúttleg cobblestone kassa hús. Semi óþolandi, af mínu mati.

Re: Builder.minecraft.is aftur upp???

Posted: March 2nd, 2012, 6:35 pm
by Bubbi
hvernig gerir maður svona vote??