Page 6 of 12
Re: Server hjálp!
Posted: March 10th, 2015, 3:44 pm
by oliver_Builder
Ok, downloadaði þessu, serverinn virkar en það kemur enginn gluggi sem ég fæ alltaf, þannig að get ekki stjórnað neinu, get ekki einu sinni oppað sjálfan mig!!
Re: Server hjálp!
Posted: March 10th, 2015, 3:50 pm
by oliver_Builder
oliver_Builder wrote:
Ok, downloadaði þessu, serverinn virkar en það kemur enginn gluggi sem ég fæ alltaf, þannig að get ekki stjórnað neinu, get ekki einu sinni oppað sjálfan mig!!
Get ekki slökkt á servernum, serverinn hægir tölvuna mjög mikið!!!
Re: Server hjálp!
Posted: March 10th, 2015, 4:20 pm
by oliver_Builder
oliver_Builder wrote:oliver_Builder wrote:
Ok, downloadaði þessu, serverinn virkar en það kemur enginn gluggi sem ég fæ alltaf, þannig að get ekki stjórnað neinu, get ekki einu sinni oppað sjálfan mig!!
Get ekki slökkt á servernum, serverinn hægir tölvuna mjög mikið!!!
Ok... Þarf enga hjálp lengur með að oppa sjálfan mig!! Náði því að því að copy op listann úr vanlla servernum yfir í spigot serverinn, hef núna stjórn á servernum

Re: Server hjálp!
Posted: March 11th, 2015, 8:15 pm
by oliver_Builder
Portforwardaði serverinn aftur og loksins kom það á einhvern lista þegar ég var búinn að portforwarda, samt virkar hann ekki

Er samt með kveikt á servernum og allt!!!
Gerði það sama og vodafone segir manni að gera!!
Er þetta ég með lélegan server eða vodafone með shit tengingu??
Re: Server hjálp!
Posted: March 11th, 2015, 9:44 pm
by leFluffed
oliver_Builder wrote:Portforwardaði serverinn aftur og loksins kom það á einhvern lista þegar ég var búinn að portforwarda, samt virkar hann ekki

Er samt með kveikt á servernum og allt!!!
Gerði það sama og vodafone segir manni að gera!!
Er þetta ég með lélegan server eða vodafone með shit tengingu??
prófa bara öll wan interface
Re: Server hjálp!
Posted: March 12th, 2015, 6:04 pm
by oliver_Builder
leFluffed wrote:oliver_Builder wrote:Portforwardaði serverinn aftur og loksins kom það á einhvern lista þegar ég var búinn að portforwarda, samt virkar hann ekki

Er samt með kveikt á servernum og allt!!!
Gerði það sama og vodafone segir manni að gera!!
Er þetta ég með lélegan server eða vodafone með shit tengingu??
prófa bara öll wan interface
Ok, ég prófaði þau öll og ekkert af þeim virkaði!!

Re: Server hjálp!
Posted: March 12th, 2015, 7:26 pm
by styrmirprump
Hva, er þetta ekkert að ganga hjá þér

Re: Server hjálp!
Posted: March 12th, 2015, 7:48 pm
by oliver_Builder
styrmirprump wrote:Hva, er þetta ekkert að ganga hjá þér

Nei, það er líka ástæðan fyrir því að ég bjó til þetta topic

Re: Server hjálp!
Posted: March 13th, 2015, 12:39 am
by Gussi
oliver_Builder wrote:Ok, ég prófaði þau öll og ekkert af þeim virkaði!!

Hvernig veistu að þetta virkaði ekki? Hvað gerðiru til þess að prófa serverinn?
Re: Server hjálp!
Posted: March 13th, 2015, 1:32 pm
by oliver_Builder
Gussi wrote:oliver_Builder wrote:Ok, ég prófaði þau öll og ekkert af þeim virkaði!!

Hvernig veistu að þetta virkaði ekki? Hvað gerðiru til þess að prófa serverinn?
Læt frænda minn prófa, við erum alltaf að skypa og ég læt hann alltaf prófa serverinn þegar ég kveiki á honum og er búinn að breyta einhverju sem á að lagast, bara ekkert hefur virkað
Gussi wrote:ekki láta mig "prufa" serverinn, fáið vini ykkar til að prufa tengjast honum fyrst. Ef ég næ ekki að tengjast servernum þá fáið þið ekki undirlén, og ég mun ekki "prufa aftur" fyrr en einhver tími hefur liðið (lesist: vikur ekki mínútur). Takk fyrir