Page 4 of 6
Re: Map reset
Posted: January 28th, 2013, 6:58 pm
by Hafsteinnd
Tjorvi wrote:Hafsteinnd wrote:Tjorvi wrote:En geturu sett eins og a yeyo þannig ad madur hefur ekkert claim en samt /f sethome

Það mundu einhverjir misnota það, að mínu mati. Ef það væri f claim væir allt claimað. Permabann fyrir x-rayers lýst mér vel á, þá myndu samt spilurum cc fækka um helming eða ekki meira.
Ekki kannski permaban en heldur 10 daga bann fyrir x-ray en hafa samt /f sethome það er betra en alls ekki /f claim
Af hverju bara 10 dagar?
Re: Map reset
Posted: January 28th, 2013, 7:04 pm
by Tjorvi
Því það eru 7 dagar nuna ....
Re: Map reset
Posted: January 28th, 2013, 8:42 pm
by pitifulpotato
Ættli það yrði cool að hafa svona tribal þema tjöld og dót?
Re: Map reset
Posted: January 28th, 2013, 11:15 pm
by nelly
Re: Map reset
Posted: January 28th, 2013, 11:36 pm
by GummiA
Hafsteinnd wrote:To GummiA: VanishNoPacket er betra heldur en Vanish í Essentials held ég. Kannski er það eins, bara config dæmi sem ræður.
Það þarf ekki AUKA plugin til að gera hvað? /v fq? Nei, það er alveg nóg að geta bara verið ósýnilegur :S
Re: Map reset
Posted: January 29th, 2013, 12:06 am
by Spordx
En að hafa svona eyju sem væri nálagt landi svo það væri bara hægt að "synda" yfir. þá væri þá hidden valley í miðjunni á innri eyjunni, eldfjall og nokkur fjöll kannski í kring. Þá væri nokkrar brýr frá innri eyjunni yfir á ytri eyjunna. Á brúnni geta verið hangandi jail niður úr
Eyjan
Brýrnar gætu verið svona

Re: Map reset
Posted: January 29th, 2013, 12:24 pm
by IcelandGold
Re: Map reset
Posted: January 29th, 2013, 1:10 pm
by GummiA
oOAlliOo wrote:En að hafa svona eyju sem væri nálagt landi svo það væri bara hægt að "synda" yfir. þá væri þá hidden valley í miðjunni á innri eyjunni, eldfjall og nokkur fjöll kannski í kring. Þá væri nokkrar brýr frá innri eyjunni yfir á ytri eyjunna. Á brúnni geta verið hangandi jail niður úr
Eyjan
Brýrnar gætu verið svona

Svona lítill heimur? Það myndi aldrei endast.
Re: Map reset
Posted: January 29th, 2013, 3:32 pm
by HarriOrri
GummiA wrote:oOAlliOo wrote:En að hafa svona eyju sem væri nálagt landi svo það væri bara hægt að "synda" yfir. þá væri þá hidden valley í miðjunni á innri eyjunni, eldfjall og nokkur fjöll kannski í kring. Þá væri nokkrar brýr frá innri eyjunni yfir á ytri eyjunna. Á brúnni geta verið hangandi jail niður úr
Eyjan
Brýrnar gætu verið svona

Svona lítill heimur? Það myndi aldrei endast.
Gera spawnið svona í miðju hafi? Svo getur fólk farið lengra
Re: Map reset
Posted: January 29th, 2013, 5:18 pm
by Spordx
GummiA þetta væri þá bara spawn-ið
HarriOrri hafa eyjuna bara nálagt landi svo það væri ekki langt að fara þangað