Re: verður map reset
Posted: October 5th, 2012, 10:52 pm
Hugsa að það yrði þá ekki allveg þess virði að vera að gera 2 eins servera nema náttúrulega ef að það væru einhverjir munir milli tveggja serverana td ef að einn serverinn væri meira beindur í faction og pvp átt og hinn væri í meiri vanilla þema hugsa samt að það sé samt þægilegt að þurfa bara að logga einu sinni inn til að sjá hvort einhverjir kunningjar mann séu inná í stað þess að vera að víxla milli servera.