Page 3 of 3

Re: ekki fara á o.m-c.is

Posted: March 20th, 2015, 9:32 pm
by oliver_Builder
styrmirprump wrote:allir?
já, allir, sem eru að lesa þetta eru á móti kvörtuninni þinni!! Það er enginn sem segist vera sammála þér!!

Re: ekki fara á o.m-c.is

Posted: March 21st, 2015, 9:09 am
by styrmirprump
Og hvað, á maður að hætta að kvrta útaf því?

Re: ekki fara á o.m-c.is

Posted: March 21st, 2015, 9:11 am
by styrmirprump
oliver_Builder wrote:
styrmirprump wrote:e´g var banned forever fyrir að segja að admininn minnti mig á bjarna ben
Nei styrmir, þú varst EKKI banned fyrir að admin minntist á bjarna ben, þú varst banned af því að þú hættir að bera virðingu fyrir admins, við vorum búin að kicka þér nokkrum sinnum og vara þig við en þú hlustaðir ekki, joinaðir bara aftur og hélst áfram að bera ÓVIRÐINGU fyrir admins, það stendur í reglum að þú og allir þurfa að bera virðingu fyrir admins (og aðra players líka) , þú hættir að bera virðingu fyrir okkur og hlustaðir ekki á okkur, við sögðum að ef þú myndir halda áfram þá færðu bann, þú hlustaðir ekki!! Þannig að við ákvöðum að banna þér, þú færð unban á mánudaginn sem þýðir EKKI forever, ég sagði þér það á skype, þú þarft líka að læra að hlusta á admins!! Annars geturu fengið bann á öðrum serverum fyrir óvirðingu!!

Þú verður banned fram að mánudag!!
heldurðu að þú ÞURFIR að banna alla sem eru á MÓTI admins?

Re: ekki fara á o.m-c.is

Posted: March 21st, 2015, 10:27 am
by Hafsteinnd
styrmirprump wrote:Á hvaða server hefur Axel verið admin???
Af hverju þurfa admins að hafa reynslu? Einhversstaðar þurfa menn að byrja. Maður er enga stund að læra nokkur commands og svoleiðis, mér finnst bara skipta máli að admins séu treystandi og bera ábyrgð.
styrmirprump wrote:oliver builder gerir grín að admin-umsóknum
Mér finnst algjör óþarfi að gera grín af admin umsóknum ef það er satt, ætti það ekki bara að vera á milli eiganda og umsækjanda?

Re: ekki fara á o.m-c.is

Posted: March 21st, 2015, 10:28 am
by styrmirprump
held það en sumir virðast ekki skilja það

Re: ekki fara á o.m-c.is

Posted: March 21st, 2015, 3:00 pm
by oliver_Builder
Êg er hættur að commenta þetta, nenni þessu ekki, ætla að hætta áður en þetta topic vekur attygli fyrir að hafa mörg comments, og styrmir, ef þú vilt ræða þetta meira, gerðu það í PM message eða bara ingame, bara nenni ekki að ræða þetta fyrir framan alla :roll:

Svo er það þetta, sagðir þetta af því að þú varst ekki admin.

Re: ekki fara á o.m-c.is

Posted: March 21st, 2015, 6:01 pm
by styrmirprump
ojú þetta fá allir að sjá :x

Re: ekki fara á o.m-c.is

Posted: March 21st, 2015, 9:21 pm
by TheEmeraldking
styrmir shut the ---- up enginn nennir að hlusta á gaura sem eru bara með leiðindi þetta er serverinn hans olivers hann ræður hvernig o.minecraft.is er
oliver_Builder wrote:Êg er hættur að commenta þetta, nenni þessu ekki, ætla að hætta áður en þetta topic vekur attygli fyrir að hafa mörg comments, og styrmir, ef þú vilt ræða þetta meira, gerðu það í PM message eða bara ingame, bara nenni ekki að ræða þetta fyrir framan alla :roll:
heyr heyr segji ég bara en styrmir hættu þessum leiðindum og ef þú vilt halda þessu áfram farðu með þetta í pm .Punktur.
styrmirprump wrote:Haha ég ma´samt kvarta útaf honum er það ekki? Minnir mann á nasista-tímana myndu einhverjir segja
nasista tímarnir virkilega?!