Page 3 of 5
Re: styrmirprump og grife gussi hjálp
Posted: December 23rd, 2014, 3:25 pm
by Gussi
styrmirprump wrote:gussi er ekki ástæða fyrir því að það sé bara hægt að claim'a ákveðið mikið (128x128?) er það ekki svo að maður geti ekki bara eignað sér hluti?? því að hann er búinn að eigna sér spawn og hann getur ekki búist við því að það verði ekkert griefað það sem hann er ekki mað claim'að??
Það er rétt að takmörkunin á claim er til þess að players geti ekki tekið yfir stór landsvæði og síðan gert ekki neitt með þau. Byggingar á landi sem er ekki claim'ed eru auðvitað viðkvæmari fyrir skemmdum, en regla #1 er ennþá í gildi, það er bannað að skemma. Ég mun rollbacka skemmdir og banna skemmdarvarga, það mun aldrei breytast.
Ég get ekki verið sammála að hann sé búinn að "eigna sér spawn", bara með því að
líta á kortið er það augljóst að hann er einn af mörgum sem eiga lóðir nálægt spawn, og það eru nokkrir aðrir sem eiga stærri hluti í spawn en hann.
Re: styrmirprump og grife gussi hjálp
Posted: December 23rd, 2014, 5:19 pm
by styrmirprump
nei hann er búinn að byggja á spawn sem þýðir að engin má snerta þær byggingar
Re: styrmirprump og grife gussi hjálp
Posted: December 24th, 2014, 10:52 am
by Gussi
styrmirprump wrote:nei hann er búinn að byggja á spawn sem þýðir að engin má snerta þær byggingar
Hann er búinn að claim'a land mjög nálægt spawn, já, sem og margir aðrir hafa gert.
Re: styrmirprump og grife gussi hjálp
Posted: December 24th, 2014, 11:35 am
by styrmirprump
hann er búinn að byggja mikið þar og býst við að engin snerti það þegar hann er ekki búinn að claim'a that's what i'm talkin' about
Re: styrmirprump og grife gussi hjálp
Posted: December 24th, 2014, 11:21 pm
by HarriOrri
styrmirprump wrote:hann er búinn að byggja mikið þar og býst við að engin snerti það þegar hann er ekki búinn að claim'a that's what i'm talkin' about
Þannig þú ætlast til að fólk megi skemma hluti hjá öðrum sem hafa byggt eitthvað, aðeins ef þeir hafa byggt mikið?
Skil ekki alveg hvað þú ert að reyna að koma frá þér
Re: styrmirprump og grife gussi hjálp
Posted: December 25th, 2014, 11:21 am
by Gussi
styrmirprump wrote:hann er búinn að byggja mikið þar og býst við að engin snerti það þegar hann er ekki búinn að claim'a that's what i'm talkin' about
Það er hanns eigin failure, hús sem hann byggir sem eru ekki protected munu verða fyrir skemmdum - en auðvitað þá mun ég líka rollbacka þær skemmdir og banna skemmdarvargana, en það gæti auðvitað tekið tíma og það er aldrei 100% lagfært. Þú getur litið á claim sem "first line of defence", það veitir spilurum 100% öryggi gagnvart öllum skemmdum án þess að ég þurfti sífellt að skipta mér að og lagfæra.
Re: styrmirprump og grife gussi hjálp
Posted: December 25th, 2014, 4:33 pm
by styrmirprump
ég er að meina að hann hefur byggt stórar byggingar á spawn sem jafnvel eru ekki í notkun eða lítið í notkun og þessar byggingar eru bara fyrir öðrum til að byggja. Hugsið ykkur hvað er hægt að gera mikið á þessum stöðum en enginn má það jafnvel þótt þær séu ekki í notkun
styrmir
Posted: December 25th, 2014, 11:01 pm
by oliver_Builder
styrmirprump wrote:ég er að meina að hann hefur byggt stórar byggingar á spawn sem jafnvel eru ekki í notkun eða lítið í notkun og þessar byggingar eru bara fyrir öðrum til að byggja. Hugsið ykkur hvað er hægt að gera mikið á þessum stöðum en enginn má það jafnvel þótt þær séu ekki í notkun
thott isdal á miked claim á hann ekki allt spawnid heldur bara hluta at tvi, Hann á ekki heldur öll claimin í borginni, tad er hægt ad stækka borgina ad byggja adeins utfyrir Allar thessar byggingar í borginni og tu getur fundid svædi sem er ekki búid ad claima né byggja á
mapinu. (
Sorry, sumar stafsetningarvillur Komu út af Nyja iPadinum mínum, tad er ekki sér íslenkst lyklabord á honum!)


Re: styrmirprump og grife gussi hjálp
Posted: December 26th, 2014, 12:39 am
by Gussi
styrmirprump wrote:ég er að meina að hann hefur byggt stórar byggingar á spawn sem jafnvel eru ekki í notkun eða lítið í notkun og þessar byggingar eru bara fyrir öðrum til að byggja. Hugsið ykkur hvað er hægt að gera mikið á þessum stöðum en enginn má það jafnvel þótt þær séu ekki í notkun
Það er á gráu svæði - ef einhver myndi óvart búa til flott hús á svæði sem einhver "merkti sér" fyrir mánuði síðan en gerði ekki neitt með, þá mun ég ekkert líta á það sem skemmdir :p En ef það eru random block breaks í einhverju ókláruðu verki, þá myndi ég flokka það sem skemmdir.
IMHO þá væri bara best að láta þetta algjörlega í friði, og byggja langt, langt, langt, langt frá spawn

Re: styrmirprump og grife gussi hjálp
Posted: December 26th, 2014, 1:40 am
by styrmirprump
nei en ef einhver vill opna búð sem er nálegt spawn því að þar eru flestir þá er það ekki möguleiki útaf stórum tómum húsum og Óliver þú veist ekki alveg um hvað við erum að tala þú gætir gert mér greiða og látið þetta mál í friði