Page 3 of 3

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Posted: December 30th, 2011, 7:05 pm
by stimrol
Hef sett þetta plugin aftur inn. Þeir sem fara af servernum þegar þeir eru í bardaga, eiga clone sem verður skilinn eftir á servernum og deyji hann þá fær sá sem drepur hann alla hlutina.

Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba

Posted: December 30th, 2011, 9:31 pm
by codguy23
Mér finnst þetta vera fínt plugin og ég segji : Já