Page 11 of 12

Re: Server hjálp!

Posted: March 25th, 2015, 2:48 pm
by styrmirprump
skiptir engu hvað þu´ert gamall, það skiptir máli hvað þú gerir og hvað þú getur. Ég þekki þig Óliver og þú ert klár og þú getur mikið.

Re: Server hjálp!

Posted: March 25th, 2015, 3:12 pm
by leFluffed
oliver_Builder wrote:
leFluffed wrote:Sorrí en ég höndla ekki að vera leiðréttur af 10 ára krökkum.

EDIT: sem hafa rangt fyrir sér obv.
Ég er reyndar ekki 10 ára...
Var nú ekki að tala um þig, heldur um hann styrmi.

Re: Server hjálp!

Posted: March 25th, 2015, 3:26 pm
by oliver_Builder
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:
leFluffed wrote:Sorrí en ég höndla ekki að vera leiðréttur af 10 ára krökkum.

EDIT: sem hafa rangt fyrir sér obv.
Ég er reyndar ekki 10 ára...
Var nú ekki að tala um þig, heldur um hann styrmi.
ok, sorry!! :P

Re: Server hjálp!

Posted: March 25th, 2015, 7:49 pm
by Hafsteinnd
oOAlliOo wrote:
Hafsteinnd wrote:Pulsa og pylsa eru bæði löggild íslensk orð.
Heimildir, takk
Svo virðist vera að þetta sé persónulegt, ég nota pylsa en pulsa virðist vera í lagi líka :p Veit ekki af hverju myndirnar eru oversized en it is what it is.

Ordabok.is
Image

Árnastofnun
Image

Re: Server hjálp!

Posted: March 25th, 2015, 9:47 pm
by Spordx
Hafsteinnd wrote: Svo virðist vera að þetta sé persónulegt, ég nota pylsa en pulsa virðist vera í lagi líka :p Veit ekki af hverju myndirnar eru oversized en it is what it is.

Nei alls ekki, ég bara hélt að pulsa væri ekki löggilt íslenskt orð. Langaði bara að sjá hvaðan þú fengir það :)

Re: Server hjálp!

Posted: March 27th, 2015, 12:53 pm
by Hafsteinnd
:)

Re: Server hjálp!

Posted: March 30th, 2015, 8:44 pm
by oliver_Builder
Ég downloadaði plugini, eftir það crash-aði serverinn bara þegar ég kveikti á honum, get aldrei kveikt á honum án þess að fá endalaus crash report, ég er búinn að eyða plugininu og ekkert hefur breyst, serverinn minn er ónýtur :( Það virkar ekki að gera nýjan server heldur, hvað er að??

Re: Server hjálp!

Posted: March 30th, 2015, 9:50 pm
by leFluffed
oliver_Builder wrote:Ég downloadaði plugini, eftir það crash-aði serverinn bara þegar ég kveikti á honum, get aldrei kveikt á honum án þess að fá endalaus crash report, ég er búinn að eyða plugininu og ekkert hefur breyst, serverinn minn er ónýtur :( Það virkar ekki að gera nýjan server heldur, hvað er að??
error log? eitthvað? gefa meira info?

Re: Server hjálp!

Posted: March 31st, 2015, 2:20 pm
by oliver_Builder
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:Ég downloadaði plugini, eftir það crash-aði serverinn bara þegar ég kveikti á honum, get aldrei kveikt á honum án þess að fá endalaus crash report, ég er búinn að eyða plugininu og ekkert hefur breyst, serverinn minn er ónýtur :( Það virkar ekki að gera nýjan server heldur, hvað er að??
error log? eitthvað? gefa meira info?
Ég eyddi servernum og fann svo copy af honum á harða disknum sem ég gerði örugglega eftir að ég kláraði spawnið,mog copyið virkar :p

Re: Server hjálp!

Posted: April 1st, 2015, 4:38 pm
by Gussi
Protip: Hafa solid backup ferli, ég tók full snapshot af mappinu á klst fresti.