Page 2 of 2

Re: Battlerage66 með boga á spawn

Posted: February 6th, 2012, 9:49 pm
by nelly
JoiG wrote:En þetta segir mér það að battlerage sé að ljúga og er með mod. Hann er með mod sem heitir zombe mod pack sem er bannað. Og hvaða bláu línur eru þetta yfir öllum playerunum þarna ?
Þessar línur eru, segjum extended player locations, og þú getur séð þá líka á meðan þeir halda shift inni.
Það er alltaf ein lína fyrir hverja einustu tegund af mobs. Blátt fyrir players

Re: Battlerage66 með boga á spawn

Posted: February 6th, 2012, 10:02 pm
by B0finn
wuuut? bannað að hafa mod og af hverju er ekki löngu búið að bann þá?

Re: Battlerage66 með boga á spawn

Posted: February 6th, 2012, 10:33 pm
by JoiG
Þetta er þá brot á reglum, hann ætti að fá lengra jail.

Re: Battlerage66 með boga á spawn

Posted: February 7th, 2012, 12:47 am
by Tezty
Admins gætu farið í log og séð hverjir voru inni í gær klukkan 19:37 og eru ekki á myndinni ...