Page 2 of 4

Re: CommandBook vesen

Posted: April 22nd, 2015, 10:52 pm
by oliver_Builder
Ég geri það, það virkar fyrst, en svo þegar ég breyti öðru restast það aftur

Re: CommandBook vesen

Posted: April 22nd, 2015, 10:53 pm
by Jonni1122
oliver_Builder wrote:Ég geri það, það virkar fyrst, en svo þegar ég breyti öðru restast það aftur
Það er reyndar satt. Ertu búinn að prufa kíkja á öll plugins sem ég nefndi?

Re: CommandBook vesen

Posted: April 22nd, 2015, 10:54 pm
by oliver_Builder
Jonni1122 wrote:
oliver_Builder wrote:Ég geri það, það virkar fyrst, en svo þegar ég breyti öðru restast það aftur
Það er reyndar satt. Ertu búinn að prufa kíkja á öll plugins sem ég nefndi?
Hvaða plugins?

Re: CommandBook vesen

Posted: April 22nd, 2015, 10:55 pm
by Jonni1122
Jonni1122 wrote:Fyrsta sem ég finn hérna er að það er að nota backup permissions system?
Nr. 2 Cannot load ClearLag/Config (Error á línu 179?) Clearlag hefur part í errorinum kíktu á config á línu 179 (Tab virkar ekki útaf þessu)
Mob-range requires you to use bukkit v1.7_r4 (1.7.10) Þetta er villa?
MOTDColor er mögulega ekki up-to-date?
Maximum wrapper compatibility is enabled fyrir command book? Hef ekki hugmynd hvað þetta er en poorly written server wrappers?

(Þetta ætti að vera allt sem ég sé úr logs)
Þessi

Re: CommandBook vesen

Posted: April 22nd, 2015, 10:57 pm
by leFluffed
oliver_Builder wrote:Ég geri það, það virkar fyrst, en svo þegar ég breyti öðru restast það aftur
Þá er það sem þú breyttir fyrir reset það sem er að valda resettinu, prófaðu að gera ekkert við það og fara í næsta, ef það er enginn error þá ertu kominn með það sem veldur error.

Re: CommandBook vesen

Posted: April 22nd, 2015, 10:59 pm
by Jonni1122
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:Ég geri það, það virkar fyrst, en svo þegar ég breyti öðru restast það aftur
Þá er það sem þú breyttir fyrir reset það sem er að valda resettinu, prófaðu að gera ekkert við það og fara í næsta, ef það er enginn error þá ertu kominn með það sem veldur error.
Ég er að lesa í gegnum log file (Hvaða plugins hann bætti ef hann bætti einhverju)

Re: CommandBook vesen

Posted: April 22nd, 2015, 11:02 pm
by oliver_Builder
Ég reyndi um daginn að þýða skilaboðum frá clearlag yfir á íslensku, en það hefur ekki tekist... kanski hefur það áhrif :?
Backup, hefði kanski átt að ná í annað :p stóð að það myndi kanski ekki virka en hélt að það virkaði af því að það fór alltaf í gang
Ég skil ekki heldur hvað þetta "Maximum wrapper" er en það fór að birtast þegar commandbook fór að reseta öllu

Re: CommandBook vesen

Posted: April 22nd, 2015, 11:04 pm
by oliver_Builder
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:Ég geri það, það virkar fyrst, en svo þegar ég breyti öðru restast það aftur
Þá er það sem þú breyttir fyrir reset það sem er að valda resettinu, prófaðu að gera ekkert við það og fara í næsta, ef það er enginn error þá ertu kominn með það sem veldur error.
Það fer að resetast þegar ég breyti motd (þessi skilaboð sem koma þegar maður joinar, eins og t.d "velkominn") eða rules þannig að þegar maður gerir /rules koma reglur

Re: CommandBook vesen

Posted: April 22nd, 2015, 11:06 pm
by oliver_Builder
oliver_Builder wrote:
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:Ég geri það, það virkar fyrst, en svo þegar ég breyti öðru restast það aftur
Þá er það sem þú breyttir fyrir reset það sem er að valda resettinu, prófaðu að gera ekkert við það og fara í næsta, ef það er enginn error þá ertu kominn með það sem veldur error.
Það fer að resetast þegar ég breyti motd (þessi skilaboð sem koma þegar maður joinar, eins og t.d "velkominn") eða rules þannig að þegar maður gerir /rules koma reglur
Annars myndi koma þegar maður joinar "This is default motd"

Re: CommandBook vesen

Posted: April 22nd, 2015, 11:11 pm
by Jonni1122
Annars myndi koma þegar maður joinar "This is default motd"[/quote]


Ekki nota íslenska stafi í MOTDColors :D