Page 2 of 12

Re: Server hjálp!

Posted: February 17th, 2015, 7:31 am
by leFluffed
oliver_Builder wrote:
leFluffed wrote:Það sem þú ert að leita af eða "Opna Port"
Það er mikið af þeim!
Finnur þann ráter sem þú ert með.

Re: Server hjálp!

Posted: February 25th, 2015, 3:23 pm
by oliver_Builder
Nokkrar spurningar :| :

Borga ég meira fyrir netið?

Verður netið hjá mér hægar þegar ég hýsi serverinn?

Verður ráterinn óöruggur þegar ég portforwarda?

Re: Server hjálp!

Posted: February 25th, 2015, 3:51 pm
by leFluffed
oliver_Builder wrote:Nokkrar spurningar :| :

Borga ég meira fyrir netið?

Verður netið hjá mér hægar þegar ég hýsi serverinn?

Verður ráterinn óöruggur þegar ég portforwarda?
Borga ég meira fyrir netið?
Borgar bara venjulega? Þú eyðir X mörgum GB á mánuði í erlendu downloadi(íslensku líka ef þú ert hjá símanum) og þegar það klárast þá bætist við meira GB sem kostar nokkurn pening.

Verður netið hjá mér hægar þegar ég hýsi serverinn?
Ég fann ekki fyrir því þegar ég hostaði serverinn minn, efast um það en ef þú ert með hægt net á finnuru mögulega fyrir því.

Verður ráterinn óöruggur þegar ég portforwarda?
/summon Gussi

Re: Server hjálp!

Posted: February 26th, 2015, 11:17 am
by Gussi
leFluffed wrote: Verður ráterinn óöruggur þegar ég portforwarda?
/summon Gussi
Svarið er nei, það hefur engin áhrif á öryggi routersins að port forwarda.

Öryggi serversins (tölvunnar sem þú portforwardar á) er aðeins annað mál, en það hefur ekkert með port forward að gera, það fer alfarið eftir því hvað þú ert að hýsa (minecraft í þessu tilfelli) og öryggi þess.

Re: Server hjálp!

Posted: February 26th, 2015, 1:54 pm
by oliver_Builder
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote: Borga ég meira fyrir netið?
Borgar bara venjulega? Þú eyðir X mörgum GB á mánuði í erlendu downloadi(íslensku líka ef þú ert hjá símanum) og þegar það klárast þá bætist við meira GB sem kostar nokkurn pening.
já, downloada ég þá meira en venjulega þegar ég hýsi serverinn?

Re: Server hjálp!

Posted: February 26th, 2015, 2:35 pm
by leFluffed
oliver_Builder wrote:
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote: Borga ég meira fyrir netið?
Borgar bara venjulega? Þú eyðir X mörgum GB á mánuði í erlendu downloadi(íslensku líka ef þú ert hjá símanum) og þegar það klárast þá bætist við meira GB sem kostar nokkurn pening.
já, downloada ég þá meira en venjulega þegar ég hýsi serverinn?
Serverinn er innlent gagnamagn meðan fólkið inná er íslenskt og ætti því ekki að skipta of miklu máli nema þú sért hjá símanum & co.

Re: Server hjálp!

Posted: February 28th, 2015, 12:06 pm
by oliver_Builder
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:
leFluffed wrote:Það sem þú ert að leita af eða "Opna Port"
Það er mikið af þeim!
Finnur þann ráter sem þú ert með.
Ok, gerði það, smellti á opna port á ráternum sem ég er með, fór eftir leiðbeiningum, en þetta kom:

Re: Server hjálp!

Posted: February 28th, 2015, 12:13 pm
by oliver_Builder
Þar sem ég fyllti reitina rauða, á það ekki að vera IPv4 Address?

Re: Server hjálp!

Posted: February 28th, 2015, 5:27 pm
by leFluffed
oliver_Builder wrote:Þar sem ég fyllti reitina rauða, á það ekki að vera IPv4 Address?
efri tveir eru 25565 en neðri er ipv4

Re: Server hjálp!

Posted: March 2nd, 2015, 4:07 pm
by oliver_Builder
leFluffed wrote:
oliver_Builder wrote:Þar sem ég fyllti reitina rauða, á það ekki að vera IPv4 Address?
efri tveir eru 25565 en neðri er ipv4
svona þá?