Page 2 of 8
Re: 14 daga bann fyrir smá grief
Posted: January 16th, 2015, 7:52 pm
by Axel_Bjarkar
styrmirprump wrote:æi Axel
Ég má hafa mínar skoðanir.
Re: 14 daga bann fyrir smá grief
Posted: January 16th, 2015, 7:53 pm
by oliver_Builder
oliver_Builder wrote:styrmirprump wrote:já en það er ástæða fyrir því að til eru stutt bönn og löng bönn
Ekki skemma Þýðir
EKKI að þú megir griefa!
Það er akkurat ÖFUGT við að það mætti skemma!
(ef þú skilur mig!)
Re: 14 daga bann fyrir smá grief
Posted: January 16th, 2015, 7:56 pm
by styrmirprump
Axel forum er til til þess að hafa góða og ánægjulegar umræður ekki fyrir eitthvað væl
Re: 14 daga bann fyrir smá grief
Posted: January 16th, 2015, 7:56 pm
by styrmirprump
já en það þýðr ekki endilega 14 daga bann
Re: 14 daga bann fyrir smá grief
Posted: January 16th, 2015, 7:58 pm
by Axel_Bjarkar
styrmirprump wrote:Axel forum er til til þess að hafa góða og ánægjulegar umræður ekki fyrir eitthvað væl
Virkilega afhverju heldur þú þá áfram að skrifa um þetta mál?
Re: 14 daga bann fyrir smá grief
Posted: January 16th, 2015, 8:00 pm
by styrmirprump
nú þið komið alltaf með eitthvað á móti mér, ég er ennþá að bíða eftir því að online chick svari, ég er ekki að biðja ykkur um að væla
Re: 14 daga bann fyrir smá grief
Posted: January 16th, 2015, 8:02 pm
by Axel_Bjarkar
styrmirprump wrote:nú þið komið alltaf með eitthvað á móti mér, ég er ennþá að bíða eftir því að online chick svari, ég er ekki að biðja ykkur um að væla
Hættu sjálfur að væla þú varst bannaður, þú veist afhverju og þarft ekkert meira
Re: 14 daga bann fyrir smá grief
Posted: January 16th, 2015, 8:05 pm
by styrmirprump
Axel ef þú værir bannaður í hálfan mánuð fyrir smá grief ertu þá að segja mér að þú myndir ekki koma með svona umræðu?
Re: 14 daga bann fyrir smá grief
Posted: January 16th, 2015, 8:05 pm
by Axel_Bjarkar
styrmirprump wrote:Axel ef þú værir bannaður í hálfan mánuð fyrir smá grief ertu þá að segja mér að þú myndir ekki koma með svona umræðu?
Ekki ef ég vissi afhverju ég væri bannaður
Re: 14 daga bann fyrir smá grief
Posted: January 16th, 2015, 8:07 pm
by styrmirprump
æi hættu þessum barnalegu stælum,fjórtán dagar fyrir 1 stack??