Page 2 of 3

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Posted: March 24th, 2013, 9:34 am
by Hafsteinnd
IcelandGold wrote:Hef ekki notað það áður svo það er ástæðan.
Ahh.. ok. Alla vega finnst mér hawkeye miklu betra og öruggara.
Klassa myndband!

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Posted: March 24th, 2013, 10:02 am
by IcelandGold
Já hellvíti gott :)

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Posted: March 24th, 2013, 4:48 pm
by tanges
Hef mikla reynslu af því að vera með server og mæli hiklaust að þú notir CoreProtect.
Því það er einfaldlega meira hægt að gera í því heldur en Hawkeye.

Svo væri ég til í að sjá á hvernig tölvu þú ert að hýsa þetta. Á það til að
vera svolítið seinn að taka við sér (s.s. 'lagga' eins og maður segir á fínni íslensku).

Og kannski eitt en, reyndu ad hafa fólk sem er mjög aktívt sem admins, svo maður
geti nú farið að byggja um leið og maður er búinn að kynna sér reglur og virkni serversins.

Takk fyrir mig,
Tanges

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Posted: March 24th, 2013, 5:48 pm
by Gussi
Varðandi HawkEye vs CoreProtect, eina ástæðan afhverju þú ættir ekki að nota CoreProtect er vegna þess að það er closed source. Það er gífurlega pirrandi að vera háður einhverju ákveðnu teymi eða í sumum tilfellum einum aðila fyrir updates og bugfixes. Maður er einfaldlega shit out of luck ef devs eru AWOL, nenna ekki að laga eitthvað, eða útfæra "feature" sem manni líkar illa við.

En fyrir utan það þá virðist CoreProtect betri kostur miðað við features :p

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Posted: March 24th, 2013, 8:05 pm
by Hafsteinnd
Retro verður eiginlega bara að ráða þessu ;)

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Posted: March 24th, 2013, 9:00 pm
by IcelandGold
Hafsteinnd wrote:Retro verður eiginlega bara að ráða þessu ;)
Hanns server líka

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Posted: March 24th, 2013, 9:07 pm
by IcelandGold
En mæli meira með coreprotect. Hef heirt að hawk crashi svolítið oft

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Posted: March 25th, 2013, 8:27 am
by Hafsteinnd
IcelandGold wrote:En mæli meira með coreprotect. Hef heirt að hawk crashi svolítið oft
Crashar ekki neitt ef það er rétt sett upp, en það sem Gussi sagði :D

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Posted: April 2nd, 2013, 9:15 pm
by IcelandGold
Seta craftbook sem pluginn

Re: Hugmyndir & óskalisti & Fleira

Posted: April 3rd, 2013, 2:10 am
by Gussi
*tableflip* tek það sem ég sagði til baka, slightly mind blown eftir að hafa lesið docs og kóðann fyrir Prism, semsagt rollback pluginið sem er í notkun á kubbaverold núna.

Prism er vastly superior miðað við LogBlock, CoreProtect og jafnvel HawkEye :) Það er active developer á bakvið það, þetta er allt open source, commands eru HawkEye-like (sem er AWESOME), það virðist tracka öll events ólíkt hinum, og preview, sem ég skil ekki afhverju enginn nema HawkEye var með - og best að öllu, gaurinn er á IRC. :p

Þannig for god sakes haltu þig við Prism :3