Page 2 of 3

Re: Byggja tölvu

Posted: March 3rd, 2013, 5:18 pm
by Eikibleiki
hvar selst allt þetta finn ég þetta bara á vakitinni

Re: Byggja tölvu

Posted: March 4th, 2013, 12:18 am
by xovius
Eikibleiki wrote:hvar selst allt þetta finn ég þetta bara á vakitinni
Partarnir sem ég setti saman þarna voru allir frá www.att.is
Annars er vaktin.is með yfirlit yfir allar helstu tölvuíhlutabúðir landsins.

Re: Byggja tölvu

Posted: March 4th, 2013, 11:08 am
by Eikibleiki
er eitthvað disc drive þarna?

Re: Byggja tölvu

Posted: March 4th, 2013, 12:59 pm
by xovius
Eikibleiki wrote:er eitthvað disc drive þarna?
Setti það ekki með því að fólk þarf það yfirleitt ekki. Hef sjálfur ekki notað svoleiðis síðustu 2-3 árin.

Re: Byggja tölvu

Posted: March 4th, 2013, 2:14 pm
by Eikibleiki
xovius wrote:
Eikibleiki wrote:er eitthvað disc drive þarna?
Setti það ekki með því að fólk þarf það yfirleitt ekki. Hef sjálfur ekki notað svoleiðis síðustu 2-3 árin.
ahh, skil steam/origin ftw!

Re: Byggja tölvu

Posted: March 4th, 2013, 7:30 pm
by Kristinn
Eikibleiki wrote:
xovius wrote:
Eikibleiki wrote:er eitthvað disc drive þarna?
Setti það ekki með því að fólk þarf það yfirleitt ekki. Hef sjálfur ekki notað svoleiðis síðustu 2-3 árin.
ahh, skil steam/origin ftw!
Ef þú ætlar samt að horfa á myndir eða eitthvað mæli ég með combo Blu-Ray drive.

Re: Byggja tölvu

Posted: March 4th, 2013, 9:09 pm
by xovius
Kristinn wrote:
Eikibleiki wrote:
xovius wrote:
Setti það ekki með því að fólk þarf það yfirleitt ekki. Hef sjálfur ekki notað svoleiðis síðustu 2-3 árin.
ahh, skil steam/origin ftw!
Ef þú ætlar samt að horfa á myndir eða eitthvað mæli ég með combo Blu-Ray drive.
Eða bara netflix/deildu.net...

Re: Byggja tölvu

Posted: March 5th, 2013, 8:16 pm
by blakkur1300
min talva er 350000 til 390000 krona virði 1000 gb og er með snertiskja þetta er ekki apple þetta er packard bell

Re: Byggja tölvu

Posted: March 5th, 2013, 10:05 pm
by xovius
blakkur1300 wrote:min talva er 350000 til 390000 krona virði 1000 gb og er með snertiskja þetta er ekki apple þetta er packard bell
Flott hjá þér, tengist það þessum þræði eitthvað?

Re: Byggja tölvu

Posted: March 5th, 2013, 10:43 pm
by Hafsteinnd
Xovius, mér sýnst þú hafa mikla reynslu á þessu. En burt séð frá því, hvað varst þú lengi að setja saman þína tölvu?