Re: Plugin sem lætur fólk deyja ef það loggar út í miðjum ba
Posted: December 2nd, 2011, 1:34 am
Samfélag íslenskra Minecraft spilara
https://forum.minecraft.is/
Útskýrðu hvað þú meinar, þetta plugin er ekki enn komið inn. En hvað er slæmt við þetta?GummiA wrote:Váá hvað sjé sjé er farin að verða pirrandi server tbh. Ekkert rollback svo þetta =O
Kíktu á votein, ég fæ alltaf crash því ég hef bara 2 gb RAM fyrir minecraft.stimrol wrote:Útskýrðu hvað þú meinar, þetta plugin er ekki enn komið inn. En hvað er slæmt við þetta?GummiA wrote:Váá hvað sjé sjé er farin að verða pirrandi server tbh. Ekkert rollback svo þetta =O
Bara áhugavert að vita hvað þú sérð slæmt við þetta, kannski ertu með góðan punkt.
Það er ástæðan fyrir að þetta hefur ekki verið sett inn mjög margir að detta út útaf minnis villum. Hugsanlegt að fólk kíki á linkinn sem ZoZorro kemur með hér að ofan sem eru aðferðir til að hætta að detta svona út.GummiA wrote:Kíktu á votein, ég fæ alltaf crash því ég hef bara 2 gb RAM fyrir minecraft.stimrol wrote:Útskýrðu hvað þú meinar, þetta plugin er ekki enn komið inn. En hvað er slæmt við þetta?GummiA wrote:Váá hvað sjé sjé er farin að verða pirrandi server tbh. Ekkert rollback svo þetta =O
Bara áhugavert að vita hvað þú sérð slæmt við þetta, kannski ertu með góðan punkt.
Þurfti að taka það út aftur, það kom error, sýnist að það sé ekki komin uppfærsla fyrir 1.0stimrol wrote:Er búinn að setja plugin inn sem gerir þetta, heitir CombatTag