Page 2 of 6

Re: webUI

Posted: October 27th, 2011, 6:15 pm
by Binni
halfkrissi wrote:geturu gert fyrir minn server svona
ég er enn að vinna að final release, þegar þetta er til þá posta ég því hér svo allir geti náð í það. Það krefst samt smá computing knowlegde að setja þetta upp. Þetta sem ég síndi þér áðan var ekki tilbúinn útgáfa af þessu sem er ekki örugg (allir aðrir geta komist inní það) ég á eftir að setja password protection á þetta svo að bara server ownerar komist inn í það ;)

Re: webUI

Posted: October 27th, 2011, 6:16 pm
by halfkrissi
cool

Re: webUI

Posted: October 28th, 2011, 2:18 pm
by GummiA
En þarf eitthvað plugin líka eða er þetta bara svona tilbúið..?
?

Re: webUI

Posted: October 28th, 2011, 2:27 pm
by halfkrissi
ingi er etta ready

Re: webUI

Posted: October 28th, 2011, 3:15 pm
by Binni
GummiA wrote:En þarf eitthvað plugin líka eða er þetta bara svona tilbúið..?
?
þarft að setja JSONAPI.jar í plugins möppuna en þú finnur ekkert fyrir því sem plugin. síðan seturu þetta sem ég bjó til í htdocs möppuna á vefþjóninum þínum :)
halfkrissi wrote:ingi er etta ready
nei, ég posta þessu þegar þetta er til. þetta gengur samt mjög vel, þarf bara að bæta við þetta skotheldri password protection svo að þetta sé óhakkanlegt :)

Re: webUI

Posted: October 28th, 2011, 11:03 pm
by TheNokar
mun þetta virka fyrir ipod touch líka?

Re: webUI

Posted: October 29th, 2011, 1:29 pm
by Binni
thenokar wrote:mun þetta virka fyrir ipod touch líka?
sure, þetta mun virka í öllum tækjum með netaðgang, þetta er basicly bara vefsíða sem þú skoðar með því að fara inná t.d. server.minecraft.is/webui

er að pæla í að sleppa þessu á morgun eða hinn, ætla aðeins að fá að snyrta kóðann :)

Re: webUI

Posted: October 29th, 2011, 2:31 pm
by GummiA
OKiii njett.

Re: webUI

Posted: October 29th, 2011, 3:09 pm
by halfkrissi
hvað er langt í þetta

Re: webUI

Posted: October 29th, 2011, 3:14 pm
by halfkrissi
verður hæft að opna serverin í símanum og slökva