Page 2 of 3
Re: Screenshot
Posted: March 19th, 2012, 6:58 pm
by oldrat
buzz2 wrote:Alltaf þegar ég fer inná hann er engin þar spilar enginn hann eða hvað?
ekki mjög margir ennþá. Kannski vegna skilaboðanna sem ég sendi þegar fólk loggar sig inn, serverinn er enn í vinnslu. Annars eru flestir inni milli 12-18. Sumir kíkja inn en fara út ef hann er tómur. Ef ég spila í smá stund koma yfirleitt fleiri, sama gildir eflaust um þig.
Re: Screenshot
Posted: March 19th, 2012, 8:39 pm
by jonolafur
loksins einhver íslenskur anarcy server

Re: Screenshot
Posted: June 5th, 2012, 3:04 pm
by xXminerXx
ummm ég hef aldrei séð gosin
Re: Screenshot
Posted: June 5th, 2012, 9:03 pm
by oldrat
xXminerXx wrote:ummm ég hef aldrei séð gosin
það er mjög eðlilegt, ef þau væru life myndu þau lagga serverinn til dauðans. Þessvegna færðu almannavarnartilkynningu áður en þau byrja og serverinn fer niður. Þegar hann kemur upp aftur er eldgosið búið og nýtt landslag hefur myndast.
Ég á eftir að klára location randomizerinn svo að þau eru núna keyrð manually. Hugmyndin var að keyra gos um 5 leytið á morgnanna þegar location randomizerinn er tilbúinn.
Re: Screenshot
Posted: June 27th, 2012, 10:46 pm
by oldrat
Tilraun með jökul

Re: Screenshot
Posted: June 28th, 2012, 7:35 am
by JoiG
oldrat wrote:Tilraun með jökul

Djöfull lítur hann vel út !
Re: Screenshot
Posted: June 28th, 2012, 11:20 am
by xXminerXx
Re: Screenshot
Posted: June 28th, 2012, 11:21 am
by xXminerXx
JoiG wrote:oldrat wrote:Tilraun með jökul

Djöfull lítur hann vel út !
já en samt hann er soldið..... dunno
Re: Screenshot
Posted: June 28th, 2012, 11:22 am
by xXminerXx
jonolafur wrote:loksins einhver íslenskur anarcy server

sammála
Re: Screenshot
Posted: June 29th, 2012, 12:12 pm
by oldrat
xXminerXx wrote:JoiG wrote:oldrat wrote:Tilraun með jökul

Djöfull lítur hann vel út !
já en samt hann er soldið..... dunno
sammála ekki alveg nógu ánægður með hann sjálfur, vex og hratt upp, ætti að renna meira niður. Er að velta fyrir hvernig best sé að laga það (án of mikilla útreikninga)
Vil helst að skriðjökklarnir grafi sér leið niður fjallið og búi til lón ár etc.