Server

Almennt spjall varðandi Íslenska Minecraft samfélagið
Post Reply
Ragnar
Posts: 760
Joined: July 3rd, 2012, 11:58 pm
Location: Forum.minecraft.is
Contact:

Server

Post by Ragnar »

Hæ.

Ég er að pæla hvernig server mynduð þið mest vilja sjá opna, og mynduð hafa áhuga á að spila á?
Engilega komið með hugmyndir.

- Ragnar
Image
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Server

Post by oliver_Builder »

Ég er með hugmynd af einhverju sem vantar á íslandi núna... allavega creative, væri flott að fá þannig server ;)

Svo prófa ég alltaf nýja servera... og spila þá ef þeir eru góðir... allavega mín hugmynd... creative, mér finnst gaman að builda :)

Edit:
Það er erfitt að vera með server án þess að margir segi að serverinn sé lélegur en mér finnst þetta vera mjög góð hugmynd að gera server... það eru allt of margir serverar sem hætta um leið og þeir opna... meina, nokkrum dögum...
styrmirprump
Posts: 320
Joined: November 21st, 2014, 3:19 pm

Re: Server

Post by styrmirprump »

eins og þinn
Ragnar
Posts: 760
Joined: July 3rd, 2012, 11:58 pm
Location: Forum.minecraft.is
Contact:

Re: Server

Post by Ragnar »

styrmirprump wrote:eins og þinn
Hvað meinaru?
Image
styrmirprump
Posts: 320
Joined: November 21st, 2014, 3:19 pm

Re: Server

Post by styrmirprump »

serverinn hans Ólivers. Fyrst var hann með survival í nokkra daga. Síðan ákveður hann að breyta í harðkjarna build og síðan þá hættir hann líka eftir nokkra daga
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Server

Post by oliver_Builder »

styrmirprump wrote:serverinn hans Ólivers. Fyrst var hann með survival í nokkra daga. Síðan ákveður hann að breyta í harðkjarna build og síðan þá hættir hann líka eftir nokkra daga
Ég hætti ekki, ég fór bara að vinna í minigames server fyrir happycow og þá þurfti ég að loka build servernum á meðan (af því að ég get ekki hostað 2 servera í einu) og núna er ég ekki búinn að vera heima síðustu daga og verð ekki næstu vikuna... :/

Og btw, minigames serverinn var basicly sprengdur í tæklur með tnt af því að 2 builders (sem ég réð til að builda spawn fyrir survival) notuðu worldedit til að búa til risa sprengju og tóku lobby í burtu og sprengdu svo allt þetta tnt, og það er svo mikið tnt að serverinn krassar við að starta sér :l
eytor5
Posts: 26
Joined: June 4th, 2012, 8:21 pm

Re: Server

Post by eytor5 »

Það væri yndislegt að fá almennilegan harðkjarna build server sem myndi í alvörunni vera uppi lengi.
Nýjan gussi.is eða minecraft.is :)
styrmirprump
Posts: 320
Joined: November 21st, 2014, 3:19 pm

Re: Server

Post by styrmirprump »

jebb
Post Reply