What is happening?

Moderator: Robster8905

<LeTangoz>
Posts: 68
Joined: June 2nd, 2013, 4:18 pm
Location: Behind you :}

What is happening?

Post by <LeTangoz> »

Hæhæ, LeTangoz hér. Hef verið að spila mikið undanfarið hjá ykkur en hef verið að taka eftir því að spilendurnir á servernum eru alveg hættir, svo er líka oft serverinn niðri. Ætlaði bara spurja hvað er í gangi? :|
User avatar
Robbalingurinn
Posts: 12
Joined: May 3rd, 2015, 1:58 pm

Re: What is happening?

Post by Robbalingurinn »

Got hacked.
halo vynir
<LeTangoz>
Posts: 68
Joined: June 2nd, 2013, 4:18 pm
Location: Behind you :}

Re: What is happening?

Post by <LeTangoz> »

Robbalingurinn wrote:Got hacked.
Hvenær kemur serverinn aftur upp. Heyrði að 'joikari' ddosaði sereverinn, veit ekki hvort þetta er satt.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: What is happening?

Post by oliver_Builder »

<LeTangoz> wrote:
Robbalingurinn wrote:Got hacked.
Hvenær kemur serverinn aftur upp. Heyrði að 'joikari' ddosaði sereverinn, veit ekki hvort þetta er satt.
Það kunna örugglega næstum allir að DDoSa, ég hef lent í DDoS árásum og líka margar DDoS hótarnir á dag... óþolandi :/
User avatar
Robbalingurinn
Posts: 12
Joined: May 3rd, 2015, 1:58 pm

Re: What is happening?

Post by Robbalingurinn »

Ég nenni ekki að vera að hýsa serverinn, hann hackar sig hvort sem er aftur inn.
Og nei ég held að hann hafi ekki DDoSad eða þá ekki á minni vakt.
halo vynir
<LeTangoz>
Posts: 68
Joined: June 2nd, 2013, 4:18 pm
Location: Behind you :}

Re: What is happening?

Post by <LeTangoz> »

Robbalingurinn wrote:Ég nenni ekki að vera að hýsa serverinn, hann hackar sig hvort sem er aftur inn.
Og nei ég held að hann hafi ekki DDoSad eða þá ekki á minni vakt.
Æj, ekki hætta. Þetta var frábær server ;C
User avatar
Robbalingurinn
Posts: 12
Joined: May 3rd, 2015, 1:58 pm

Re: What is happening?

Post by Robbalingurinn »

Já en það er ekki gaman að halda honum uppi ef annar aðili hefur aðgang og er alltaf að stoppa serverinn :/
halo vynir
User avatar
saevar2000
Posts: 354
Joined: April 8th, 2013, 2:16 pm
Location: Leyndó
Contact:

Re: What is happening?

Post by saevar2000 »

You genius, þú ert með posioned plugin
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: What is happening?

Post by oliver_Builder »

Robbalingurinn wrote:Já en það er ekki gaman að halda honum uppi ef annar aðili hefur aðgang og er alltaf að stoppa serverinn :/
Það er hægt að forrita smá þannig að ef einhver myndi stoppa serverinn myndi hann fara í gang sjálfkrafa aftur, en ég skil þig samt mjög vel að þú nennir ekki að hosta út af hacks...

En ef þú vilt að serverinn færi sjálfkrafa í gang eftir hacks, þá þarftu bara að gera þetta í start.bat / run.bat: (spigot)

Code: Select all

@echo off
goto start

:start
cls
java -Xms512M -Xmx1024M -XX:MaxPermSize=128M -jar spigot.jar
echo NUNA MATTU SMELLA A X TIL AD SLOKKVA
goto start
En ef þú notar þennan kóða þarftu að smella á x takkann uppi til að slökkva á servernum ef þú ætlar að slökkva á honum.

Kóði fyrir bukkit:

Code: Select all

@echo off
goto start

:start
java -Xmx1024M -jar craftbukkit.jar -o true
echo NUNA MATTU SMELLA A X TIL AD SLOKKVA
goto start
Þetta er líka með það sama ef þú vilt slökkva, en þú þarft samt fyrst að vista allt áður en þú smellir á x (setti inn þannig að serverinn lætur vita hvenar allt er búið að save-ast, kemur "NUNA MATTU SMELLA A X TIL AD SLOKKVA", annars bara startar serverinn sér sjálfkrafa...
User avatar
Robbalingurinn
Posts: 12
Joined: May 3rd, 2015, 1:58 pm

Re: What is happening?

Post by Robbalingurinn »

Ég kaupi host svo það er aðeins öðruvísi, og svo er ég kannski ekki sá besti á þetta allt saman :P
halo vynir
Post Reply

Return to “swiftness.minecraft.is”