Server hjálp!

Allt varðandi hvernig á að gera server og hver eru bestu moddin
Post Reply
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Server hjálp!

Post by Gussi »

oliver_Builder wrote:Læt frænda minn prófa, við erum alltaf að skypa og ég læt hann alltaf prófa serverinn þegar ég kveiki á honum og er búinn að breyta einhverju sem á að lagast, bara ekkert hefur virkað :(
Viss um að hann sé að tengjast með réttri IP? Hún byrjar ekki á 192.168. er það nokkuð? ;o
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Server hjálp!

Post by oliver_Builder »

Gussi wrote:Viss um að hann sé að tengjast með réttri IP? Hún byrjar ekki á 192.168. er það nokkuð? ;o
Jú, það byrjar á 192.168, ég skrifa nákvæmlega það sem tölvan segir með IP ið
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Server hjálp!

Post by oliver_Builder »

oliver_Builder wrote:
Gussi wrote:Viss um að hann sé að tengjast með réttri IP? Hún byrjar ekki á 192.168. er það nokkuð? ;o
Jú, það byrjar á 192.168, ég skrifa nákvæmlega það sem tölvan segir með IP ið
Attachments
IP.PNG
IP.PNG (7.54 KiB) Viewed 3563 times
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Server hjálp!

Post by Gussi »

oliver_Builder wrote:Jú, það byrjar á 192.168, ég skrifa nákvæmlega það sem tölvan segir með IP ið
Þetta er LAN IP tala, það er akkurat ekki IP talan sem aðrir eiga að nota til að tengjast servernum þínum utan þíns heimilis. Þú verður að nota WAN IP töluna (þessi sem þú finnur á http://www.myip.is).

Þ.e.a.s þú notar LAN ip töluna.
Allir aðrir utan heimilis þíns nota WAN IP töluna.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Server hjálp!

Post by oliver_Builder »

Gussi wrote:
oliver_Builder wrote:Jú, það byrjar á 192.168, ég skrifa nákvæmlega það sem tölvan segir með IP ið
Þetta er LAN IP tala, það er akkurat ekki IP talan sem aðrir eiga að nota til að tengjast servernum þínum utan þíns heimilis. Þú verður að nota WAN IP töluna (þessi sem þú finnur á http://www.myip.is).

Þ.e.a.s þú notar LAN ip töluna.
Allir aðrir utan heimilis þíns nota WAN IP töluna.
OK, þetta vissi ég ekki, en takk Gussi (og hinir sem hjálpuðu til), frændi minn hafði ekki tíma til að joina þannig að ég sagði einhverjum á gussi.is að joina, og svo var joinað, en þú skrifaðir að serverinn þurfi að vera 24/7 til að fá undirlén, þannig að hvernig geri ég serverinn 24/7?
Gussi wrote: Þannig til að koma í veg fyrir óþarfa vinnu fyrir mig þá mun ég gera eina tilraun til að tengjast servernum áður en ég bý til undirlén fyrir viðkomandi. Athugið að þið getið ekki sagt mér hvenær ég á að tengjast, þið getið ekki gefið mér einhvern tímaramma eða sagt mér að "prufa núna strax". Verið 100% viss um að serverinn virkar og getur verið uppi 24/7 án vandræða áður en þið sendið mér forum message
leFluffed
Posts: 2177
Joined: May 31st, 2012, 8:17 pm
Location: Ísland

Re: Server hjálp!

Post by leFluffed »

Server sem er 24/7 er server sem er uppi 7 daga í viku, 24 tíma á dag. Semsagt, alltaf.

Hann segir að serverinn GETI verið það en ekki þurfi það.
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Server hjálp!

Post by Gussi »

leFluffed wrote:Server sem er 24/7 er server sem er uppi 7 daga í viku, 24 tíma á dag. Semsagt, alltaf.

Hann segir að serverinn GETI verið það en ekki þurfi það.
What he said.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Server hjálp!

Post by oliver_Builder »

Gussi wrote:
leFluffed wrote:Server sem er 24/7 er server sem er uppi 7 daga í viku, 24 tíma á dag. Semsagt, alltaf.

Hann segir að serverinn GETI verið það en ekki þurfi það.
What he said.
ok... get ekki hýst hann um helgina af því að ég verð ekki heima, en þegar ég kem heim, þá get ég kveikt á honum, get ég þá fengið undirlén?
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Server hjálp!

Post by Gussi »

oliver_Builder wrote:ok... get ekki hýst hann um helgina af því að ég verð ekki heima, en þegar ég kem heim, þá get ég kveikt á honum, get ég þá fengið undirlén?
Sure.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Server hjálp!

Post by oliver_Builder »

Smá vandamál, þegar fólk joinar í fyrsta skiptið, þá byrjar það á randon stað á spawn, oftast upp á þaki!! Samt er ég búinn að gera /setworldspawn milljón sinnum!!
Post Reply

Return to “Tæknilega hornið”