Read me! (Ég held að ég er með lausn á laggvandamálinu)

Moderator: Gussi

Locked
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Read me! (Ég held að ég er með lausn á laggvandamálinu)

Post by oliver_Builder »

Hæ, ég held að ég sé kominn með lausn á vandamálinu með að serverinn laggar og mikið, það væri gott fyrir þá sem spila inn á gussa að skipta yfir í eldri minecraft útgáfur áður en spilað er minecraft, gussi ætti að lagga þa miklu minna, ég prófaði það um daginn (þegar gussi var opinn) og það virkaði betur, vandamálið er kanski bara að allir séu að spila 1.8 eða 1.8.1 :D ;) endilega horfið á þetta myndband ef þið eruð í vanda með útgáfudæmið: https://www.youtube.com/watch?v=jMh4pj7ZMsE (þetta myndband er eftir mig ;) ) Ef þetta virkar vel gæti serverinn hætt að loka aftur og aftur. :!:
Rocker2Day
Posts: 9
Joined: March 13th, 2014, 4:50 pm

Re: Read me! (Ég held að ég er með lausn á laggvandamálinu)

Post by Rocker2Day »

Já þetta er eitthvað sem flestir hafa prófað held ég enda oft búið að laga eldri vandarmál og með eldri útgáfum er oft ekki vandræði með það sem fylgir nýjustu útgáfunum af minecraft. Veit ekki hvort ég sé að gera mig skiljanlegan en í stuttu máli þÁ er búið að laga mörg vandramál eldri útgáfa af minecraft en þar sem margir serverar eru yfirleitt lengi að uppfæra þá í 1.8 eða 1.8.1 er held ég satðreyndin sú að nýjum uppfærslum koma yfirleitt alltaf fullt af nýjum vandarmálum og menn bíða þangað til að það komi bug fixes og annað áður en uppfæra serverana því það er leiðinlegt að þurfa vera með lokaðan server og hellings tíma í að reyna laga hlutina í stað þess að bíða smá þangað til það koma helstu bugfixes svo hægt sé að uppfæra serverin í nýjasta update með minimal veseni. GUSSI er eflaust að reyna að opna serverinn en það tekur greinilega lengri tíma þar sem eru eflaust ennþá einhver bugs sem þurfa fix og erfitt að komast framhjá þeim eins og er.
oliver_Builder
Posts: 524
Joined: October 9th, 2014, 4:31 pm
Location: Á Jörðinni
Contact:

Re: Read me! (Ég held að ég er með lausn á laggvandamálinu)

Post by oliver_Builder »

Rocker2Day wrote:Já þetta er eitthvað sem flestir hafa prófað held ég enda oft búið að laga eldri vandarmál og með eldri útgáfum er oft ekki vandræði með það sem fylgir nýjustu útgáfunum af minecraft. Veit ekki hvort ég sé að gera mig skiljanlegan en í stuttu máli þÁ er búið að laga mörg vandramál eldri útgáfa af minecraft en þar sem margir serverar eru yfirleitt lengi að uppfæra þá í 1.8 eða 1.8.1 er held ég satðreyndin sú að nýjum uppfærslum koma yfirleitt alltaf fullt af nýjum vandarmálum og menn bíða þangað til að það komi bug fixes og annað áður en uppfæra serverana því það er leiðinlegt að þurfa vera með lokaðan server og hellings tíma í að reyna laga hlutina í stað þess að bíða smá þangað til það koma helstu bugfixes svo hægt sé að uppfæra serverin í nýjasta update með minimal veseni. GUSSI er eflaust að reyna að opna serverinn en það tekur greinilega lengri tíma þar sem eru eflaust ennþá einhver bugs sem þurfa fix og erfitt að komast framhjá þeim eins og er.
Það er hægt að spila gussa í minecraft 1.7.9, ég allavega prófaði það og það virkarði miklu betur en 1.8 og 1.8.1!!
styrmirprump
Posts: 320
Joined: November 21st, 2014, 3:19 pm

Re: Read me! (Ég held að ég er með lausn á laggvandamálinu)

Post by styrmirprump »

já líklega er það þannig
Gussi
Site Admin
Posts: 777
Joined: July 3rd, 2011, 4:09 pm

Re: Read me! (Ég held að ég er með lausn á laggvandamálinu)

Post by Gussi »

Server laggið var reyndar útaf Prism, það ætti vonandi að vera lagfært núna.

Ég mun líklega uppfæra í Spigot 1.8 build'ið sem kom í síðustu viku, annars var ég eiginlega að bíða eftir Sponge, löngu búinn að gefast upp á Bukkit og skyldar útgáfur.
Locked

Return to “Gussi.is - Harðkjarna build”